Deila og Bókamerkja

Félag húsbílaeigenda - husbill.is

Fréttir, fróðleikur, kannanir og afþreying ásamt myndum úr ferðum félagsins. Einnig sölusíða með húsbíla og annað húsbílatengt.

Velkomin(n)

Félag húsbílaeigenda býđur ţig hjartanlega velkominn á heimasíđuna. Tilgangur félagsins er ađ ferđast um landiđ í skipulögđum ferđum, standa vörđ um hagsmuni húsbílaeigenda, efla kynni milli ţeirra, ađ stuđla ađ landkynningu innan félagsins og góđri umgengi um landiđ og efla samstöđu og kynni milli annarra svipađra félaga. 
[ Gerast félagi ]
Stofn- og félagsgjald, ţ.e fyrsta áriđ, er kr. 6,500.- og síđan kr. 5000 á ári

Fréttir

Tilbođ til félagsmanna

Tilbođ til félagsmanna:

Orkan tekur ţátt í stóru ferđinni hjá Félagi húsbílaeigenda međ ţví ađ gefa ţeim sem eru međ kort eđa lykil frá Orkunni -12kr. afslátt af verđi bensins eđa olíu, dagana  11-20 júlí  Vonandi geta sem flestir nýtt sér ţetta góđa tilbođ.  

 http://www.husbill.is/page/tilbod-til-felagsmannaStóra-ferđinn


Kćru félagar.

Nú er komiđ ađ Stóru-ferđinni okkar sem verđur farin um Suđurlandiđ og byrjar á Selfossi n.k. laugardag 11.júlí og endar ađ Mánagarđi í Nesjahverfi skammt frá Höfn í Hornafirđi.
Viđ vonumst til ađ sjá ykkur sem flest í ţessari rúmlega vikuferđ.  Margt er ađ skođa á ţessari leiđ ţó svo viđ höfum mörg okkar fariđ ţarna oft ţá er alltaf eitthvađ nýtt ađ sjá og ţiđ fáiđ í hendurnar góđan Leiđarvísir ţar sem búiđ er ađ taka saman heilmikiđ efni um áhugaverđa stađi sem vert er ađ gefa gaum og ţar í er einnig dagskráin fyrir alla dagana. Svo verđur líka svo gaman ađ hittast á tjaldstćđunum og ţađ er ýmislegt sem viđ gerum saman eins og dagskráin ber međ sér sem fylgir hér međ.
Vinaleikurinn sem hefur veriđ undanfarin 2-3ár verđur áfram og kynntur á laugardagskvöldiđ ásamt nýjum leik „bjórleik“ ţetta er spennandi og verđur gaman ađ taka ţátt í ţessu.
Viđ vonum svo sannarlega ađ veđurguđirnir verđi okkur hliđhollir og sýni okkur sína bestu hliđ sem sagt sól og blíđu en viđ mćtum međ sól í hjarta og sól í sinni.
Orkan kemur ađ ferđ okkar međ ţví ađ veita félögum í Félagi húsbílaeigenda -12kr. á lítrinn bensín/olía, frá föstudeginum 11.júlí og alla ferđina til 20.júlí,  endilega nýtiđ ykkur ţetta tilbođ.
Ég vil benda ykkur á tengla á heimasíđunni okkar sem ţiđ ćttuđ ađ skođa ţađ er fyrst til ađ nefna  „Sölusíđan“  „Auglýsendur“  allir ţeir sem auglýsa hjá okkur, og svo,  „Tilbođ til félagsmanna“ frá fyrirtćkjum sem veita afslátt til félagsmanna  og svo fyrir okkur öll sem erum ađ ferđast vítt og breytt ţá er tengill á sölusíđunni fyrir „Tjaldstćđi“ en ţar eru nokkuđ mörg tjaldstćđi sem veita félagsmönnum afslátt af gistingu.
Einnig hefur bćst viđ á „TENGLAR“  ţar má sjá hvar er losunarađstađa WC.  Hvar sundlaugar eru á landinu, og nýr vefur visitingIceland.is  o.m.fl.   tenglarnir eru í stafrófsröđ, mikill fróđleikur ţarna.  

Dagskrá Stóru-ferđar:

Föstudagur 11. júlí (dagur 1)
Tjaldstćđiđ á Selfossi, Gesthús. Muniđ ađ föstudagar eru hattadagar, ekki gleyma höttunum heima.!

Laugardagur 12. júlí (dagur 2)
Fólki er bent á ađ kynna sér söfn og ađra afţreyingu á Selfossi. Stutt er í alla ţjónustu frá tjaldstćđinu.
Kl 09.45 lagt af stađ fótgangandi (vegalengd c.a. 950m)
Kl. 10.00 Brunavarnir Árnessýslu bjóđa húsbílaeigendum ađ skođa nýja Slökkvistöđ, kynningu á
notkun slökkvitćkja og einnig verđur sýnt hvernig menn bera sig ađ viđ ađ klippa bíla. Áhugavert fyrir bćđi konur og karla.
Brunavarnir bjóđa upp á kaffisopa ađ lokinni kynningu. Slökkviliđstjórinn mun sýna myndir frá ýmsum tímum og viđburđum í sögu Selfoss og fylgja ţeim eftir međ skýringum.
Kl. 21.00  Soffía formađur setur ferđina og fyrirkomulag ferđarinnar kynnt.
Vinaleikur og bjórpottur:
Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt komi ađ Mánadísinni nr. 696,  eftir ađ Soffía hefur lokiđ máli sínu.Ef einhver sem getur ekki mćtt fyrr en á sunnudegi-mánudegi og vill vera međ í leiknum ţá biđjiđ vini ykkar ađ draga fyrir ykkur vin og afhenda ţeim gjafir.
Frekari upplýsingar um leikina er svo ađ finna í leiđarvísir sem ţiđ fáiđ afhent hjá ferđanefnd ţegar ţiđ greiđiđ fyrir ferđina.
 
Sunnudagur 13. júlí (dagur 3)
Selfoss – Hamragarđar (71,7 km) Tjaldstćđiđ er rétt innan viđ Seljalandsfoss er viđ fossinn Gljúfrabúa.

Mánudagur 14. júlí (dagur 4) Vestmannaeyjaferđ fyrir ţá sem hafa ţegar pantađ.
Kl. 12.00 Rúta leggur af stađ frá Hamragörđum ađ Landeyjarhöfn
Tilbođ pr mann međ Herjólfi fyrir farţega 16-66 ára kr. 2.080 á mann (verđ 1.040 kr önnur leiđ)
Tilbođ pr mann međ Herjólfi fyrir farţega + 67 ára kr. 1.040 á mann (verđ 520kr önnur leiđ)
Kl. 13.00 Brottför frá Landeyjahöfn međ Herjólfi.
Eftir komuna til Eyja er skođunarferđ um Vestmannaeyjar í rútu, félagi okkar Guđmundur Karl nr. 266 verđur leiđsögumađur (2-3 tíma) komiđ m.a. viđ hjá Grími kokk.
Frjáls tími í miđbć Vestmannaeyja ađ lokinni skođunarferđ.
Kl. 17.00 Mćting í Herjólf og brottför 30 mín seinna. Rútan skilar okkur í Hamragarđa.

Ţriđjudagur 15. júlí (dagur 5)
Hamragarđar - Vik í Mýrdal (59,1 km)
Gist verđur á tjaldstćđinu. Margir áhugaverđir stađir á leiđinni til ađ skođa, Skógarfoss – Minja og samgöngusafniđ ađ Skógum – Gestastofan á Ţorvaldseyri og Seljavallalaug, Dyrhólaey,margir hellar eru undir Eyjafjöllum sem vert er ađ gefa gaum.
kl. 20.30 Guđný Guđnad. mun ganga međ okkur um Vík og segja okkur eitthvađ markvert um stađinn, gaman vćri ađ enda svo á einhverjum pöbb á Vík..

Miđvikudagur 16. júlí (dagur 6)
Vík í Mýrdal – Skaftafell (140 km)
Áhugaverđir stađir eru: Ţakgil – Laufskálavarđa – Hrífunes – Fjađrárgljúfur – Systrastapi og Systrafoss –Kirkjugólfiđ – Foss á Síđu – Dverghamrar – Orrustuhóll - Núpstađur (ef hann er opinn ferđamönnum). Gist verđur á tjaldstćđinu í Skaftafelli.
Kl. 20.30 Leikir: Hér vantar 4 í hvert liđ - Ratleikur sem hefst viđ Bláa naglann nr 233. (Hafiđ međ ykkur blýant/penna)

Fimmtudagur 17. júlí (dagur 7)
Í Skaftafelli eru ótal gönguleiđir og er bent sérstaklega á Svartafoss.
Kl. 19.00 Hér vćri kjöriđ ađ rađa borđum á einn stađ og borđa saman. Fróđleikur og bingó. Kl. 20.00 Kristján Benediktsson nr. 529 segir frá áhugaverđum stöđum af leiđinni sem ekin verđur á morgun. Bingóspjöld seld fyrir og eftir mat. Glćsilegir vinningar.

Föstudagur 18. júlí (dagur 8)
Skaftafell – Mánagarđur í Neshverfi (127 km)  Muniđ föstudagar eru hattadagar.
Helstu stađir á leiđinni eru: Jökulsárlón – Ţórbergsetur – og muniđ ađ horfa á landslagiđ.
Kl. 21.00 Kvöldvaka í Mánagarđi. Söngbókin tekin fram - Vinaleikur upplýstur - Útsvar
Allir ađ mćta međ söngbćkur og hljóđfćri. Leikin verđur tónlist af hljómplötum fyrir ţá sem vilja dansa fram til kl. 24.00 ef stemning er góđ.

Laugardagur 19. júlí (dagur 9)
Kl. 12.00 Stillt upp fyrir markađ.
Kl. 13.00 – 15.00 Markađur félagsmanna.
Eftir markađinn röđum viđ borđum og stólum fyrir lokahófiđ.
Kl. 20.00 Lokahóf.
Hátíđarkvöldverđur  Hlađborđ mjög góđur, frá Hótel Höfn- Skemmtidagskrá – Bílahappadrćtti – Ratleiksvinningur og dansleikur međ         Danshljómsveit Friđjóns Jóhannssonar.

Sunnudagur 20. júlí (dagur 10)
Takk fyrir samveruna og góđa ferđ heim eđa áfram í fríiđ.

Njótum samverunnar, eigiđ öll góđar stundir.
Sjáumst f.h. Stjórnar, ferđa-og skemmtinefndar
Soffía G. Ólafsdóttir, formađur.


Sólseturshátíđina í Garđinum


Ágćtu félagar.  27.-29.júní  eđa nćstu helgi er 4. ferđin okkar   og er hún á Sólseturshátíđina  í Garđinum hátíđin er haldin út viđ Garđskagavita. Ţegar viđ settum ţessa ferđ á í vetur voru upplýsingarnar sem viđ fengum ţćr ađ ekkert gjald yrđi tekiđ á tjaldstćđinu enda á tjalda.is er tjaldstćđiđ auglýst frítt. Í síđustu viku heyrđum viđ af ţví ađ ţeir sem sjá um hátíđina í ár ćtli ađ rukka 2.000,--kr. pr. bíl  alla helgina međ rafmagni óháđ hvađ margir eru í bílnum, svo heyrist núna ađ ţetta eigi ađ vera 2.500,-- kr. helgin en ţetta er allt mjög óljóst sem er miđur ţar sem viđ höfum ţá fengiđ rangar upplýsingar í byrjun. Ef af ţessari gjaldtöku verđur ţá verđur hver og einn ađ greiđa fyrir sig ađ ţessu sinni. Viđ látum dagskrána fylgja hér međ og viđ vonumst til ađ sjá sem flesta í ţessari ferđ. 
f.h. Stjórnar,ferđa-og skemmtinefndar.
Sof´fia G. Ólafsdóttir, formađur.

Dagskrá GođalandiOrkan afsláttur

Orkan tekur ţátt í hvítasunnuferđinni hjá Félagi húsbílaeigenda međ ţví ađ gefa ţeim sem eru međ kort eđa lykil frá Orkunni -12kr. afslátt af verđi bensins eđa olíu, dagana 6.-9.júní n.k.

Vonandi geta sem flestir nýtt sér ţetta góđa tilbođ.

Eigiđ góđa hvítasunnuhelgi

Hvítasunnuhelgin ađ Gođalandi 6.-9.júní 2014

Hvítasunnuhelgin ađ Gođalandi 6.-9.júní 2014

Hér kemur dagskrá helgarinnar, ef ţiđ viljiđ hafa ţetta í bílunum hjá ykkur ţá endilega prentiđ ţetta út, gott ađ geta fylgst međ, ţví ţađ er margt ađ gerast og viđ munum eftir fremsta megni fara eftir tímasetningunum eins og ţćr eru gefnar upp í dagskránni. Gjald er ţađ sama og á s.l. ári . fyrir félagsmann 4.000 kr.18.ára og eldri Gestir greiđi 5.000 kr. 18.ára og eldri

Hlökkum til ađ sjá ykkur. Sjáumst. Stjórn, ferđa-og skemmtinefnd.

Dagskráin fyrir hvítasunnuhelgina

Reynum ađ byrja alla dagskrárliđi stundvíslega !

Föstudagur 6. júní: 

Hattavinafélagiđ: Föstudagar eru sérstakir hattadagar og er félagsmönnum uppálagt ađ ganga međ hatta ţá daga ađ viđurlagđri skömm og hneisu, sem skammari sér um ađ framfylgja á nćsta fundi/atburđi á vegum félagsins.

 Ökuleikni: Fljótlega eftir ađ skemmtinefnd mćtir á svćđiđ ţá mun hefjast “Ökuleikniskeppni” 

1. Hver bíll byrjar međ 300 stig. Aka upp á planka og nema stađar međ hćgra framhjól upp plötu og á miđja dekksins ađ vera á striki sem málađ er á plötuna. 

2. Bakka síđan milli tveggja prika og nema stađar viđ prik sem stađett er 4 metrum frá. (bannađ ađ nota bakkmyndavél) Til ađ fá fullt hús ţarf bifreiđin ađ nema stađar 2 cm frá prikinu. Fari bifreiđ fram yfir ţá tvöfaldast refsistigin.

3. Aka nćst ađ priki sem er 50 cm hátt og nema stađar 2 cm frá prikinu. Fari bifreiđin of langt tvöfaldast refsistigin. 1 cm er 1 stig.                             

 Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin verđa afhent í lokaferđ 27. september í Árnesi.

17:00  *Stilla upp í Félagsheimilinu fyrir kvöldskemmtun*

21.00-01:00 Hátíđin sett og sungiđ upp úr söngbókinni. Muna ađ taka hana međ !!!

Félagar hvattir til ađ taka međ sér hljóđćri og spila međ. Í lokin verđa leikin danslög af hljómplötum og ţar koma línudansarar sterkir inn                                    

Laugardagur 7. júní: 

12:00 *Félagsheimiliđ opnađ fyrir markađsundirbúning*

13:00-14:00  Hestamenn frá Miđhúsum teyma hesta sína undir börnum

13.00–15.00  Markađur í Félagsheimilinu 

15:00 Börnin horfa til himins !  

15:00 Forsala á Bingó- spjöldum   *Stilla upp fyrir bingó*

15:30    Bingó, margir góđir vinningar *Stilla upp fyrir dansleik*

22.00–02:00 Hljómsveitin Sófar leikur fyrir dansi

Sunnudagur 8. júní: (Hvítasunnudagur)

12:30 *Stilla upp fyrir félagsvist*

13:00  Félagsvist   *Eftir félagsvist: Stilla upp fyrir kaffiđ*

15:00  Hvítasunnukaffi í bođi félagsins.  

16:30  *Stilla upp fyrir ball*

21:00  John töframađur sýnir listir sínar. Hćfileikakeppni, Verđlaunaafhending, 

 Sungiđ upp úr söngbókinni. Útsvar, Félagsmenn hvattir til ađ koma međ hljóđfćrin sín  og spila saman.

 Danslög leikin af hljómplötum 

Mánudagur 9. júní: (Annar í Hvítasunnu)

12:00  *Hjálpa til viđ frágang í Félagsheimili* 

 Vonandi skemmtu sér allir vel.

 Góđa ferđ heim !

Skemmtinefnd hvetur félagsmenn til ađ versla viđ eftirtalda ađila sem gefa vinninga í ferđir félagsins í sumar.

Víkurverk, Rafgeymsalan,Orka, Bílaraf, Atlantsolía, Olís, N1,Orkan,skeljungur, Góa, Borgarleikhúsiđ, Ás styrktarfélag , Askur, KFC, Fjörukráin, Gamlavínhúsiđ, Ólafur Gíslasson, Ullmax, Automatic, Laxnes horse, Brammer, Málningarvörur, Wurth, Pólýhúđun,Dagskrá á Eyrabakka16-18 maí.


Föstudagur 16. maí:

Hattavinafélagiđ: Föstudagar eru sérstakir hattadagar og er félagsmönnum uppálagt ađ ganga međ hatta ţá daga ađ viđurlagđri skömm og hneisu, sem skammari sér um ađ framfylgja á nćsta fundi/atburđi á vegum félagsins.

 Ökuleikni: Fljótlega eftir ađ skemmtinefnd mćtir á svćđiđ ţá mun hefjast “Ökuleikniskeppni” Ökumenn húsbíla gefst kostur á ađ leysa ţrjár ţrautir.

  1. Hver bíll byrjar međ 300 stig. Aka framhjá tveimur prikum (kústskaft) taka vinstri/hćgri beygju og nema stađar međ hćgra framhjól upp plötu og á miđja dekksins ađ vera á striki sem málađ er á plötuna.
  2. Bakka síđan eins og vćri veriđ ađ bakka inn í bílskúr án ţess ađ bakka á prikiđ sem er í enda skrúrsins. (bannađ ađ nota bakkmyndavél) Til ađ fá fullt hús ţarf bifreiđin ađ nema stađar 2 cm frá prikinu. Fari bifreiđ fram yfir ţá tvöfaldast refsistigin.
  3. Aka út úr bílskúrnum og nćsta priki sem er 50 cm hátt og nema stađar 2 cm frá prikinu. Fari bifreiđin of langt tvöfaldast refsistigin. sem nćst prikinu.

      1 cm er 1 stig.

Félagsmađur getur tekiđ ţátt í öll skiptin en ţá falla úr gildi stigin úr fyrri tilraunum.

Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin verđa afhent í lokaferđ 27. september í Árnesi.

 Kl. 20.00  Formađur félagsins setur ferđina og sungiđ verđur upp úr söngbókinni. Félagar hvattir til ađ taka međ sér hljóđfćri.  Eftir ţađ verđur leikin tónlist af diskum fram til kl. 23.30

 Laugardagur 17. maí:         

Kl. 12.00 Undirbúningur fyrir markađ í Félagsheimilinu.

Kl. 13.00 – 15.00 Markađur í Félagsheimilinu. (ađstođ óskast viđ ađ stilla upp fyrir félagsvist)

Kl. 16.00 Félagsvist (ađstođ óskast viđ ađ stilla upp fyrir kvöldiđ)

Kl. 20.00 Skemmtidagskrá: Verđlaun í Félagsvist og Bílahappadrćtti – Hćfileikakeppni (allt leyfilegt nema koma nakinn fram) – Útsvar - Dansleikur međ ţeim feđgum: Bassa og Ólafi Ţórarinssyni.

 Sunnudagur 18. maí:

Kl. 12.00 Frágangur í Félagsheimilinu

Vonandi skemmtu sér allir vel.

Góđa ferđ heim !

  


Eyrabakki 16-18 maí.


Nú er komiđ ađ fyrstu ferđ sumarsins sem er ađ  Eyrabakka núna um helgina 16.-18.maí

Eyrarbakki.is er upplýsingarvefur um Eyrarbakka, sem er ţorp međ langa fortíđ en einnig bjarta framtíđ. Á Eyrarbakka liggur sagan og menningin viđ hvert fótmál. Gamla götumyndin sem tekist hefur ađ varđveita á Bakkanum er einstćđ međal ţéttbýlisstađanna á Suđurlandi og ţó víđar vćri leitađ. Á ţorpsgötunni má upplifa andblć liđins tíma og njóta ţjónustu í veitingahúsum, kaffihúsum, verslunum o.fl.

Ţađ má leggja bílum viđ Samkomuhúsiđ sem viđ höfum til umráđa og einnig er tjaldstćđiđ gott međ eitthvađ af rafmagnsstaurum, ţeir sem fara í rafmagn greiđa stađarhaldara fyrir ţađ, en tjaldstćđiđ er frítt fyrir félagsmenn. Ýmislegt er til skemmtunar eins og sjá má á Dagskránni, endilega prentiđ hana út og hafiđ međ ykkur. Vonandi verđa veđurguđirnir okkur hliđhollir, sjáumst hress og glöđ um nćstu helgi.

Stjórn, ferđa-og skemmtinefnd


Orkan
Ísaga

Mynd augnabliksins

_dsc6093.jpg
Sjova
Víkurverk
Veiđikort
Íslandsbanki
Árborg
Útilegumađurinn
N1
LOGEY
IKEA
Skykort.com - Allt sem viđkemur móttöku á Sky Digital sjónvarpsefni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf