Deila og Bókamerkja

Félag húsbílaeigenda - husbill.is

Fréttir, fróðleikur, kannanir og afþreying ásamt myndum úr ferðum félagsins. Einnig sölusíða með húsbíla og annað húsbílatengt.

Velkomin(n)

Félag húsbílaeigenda býđur ţig hjartanlega velkominn á heimasíđuna. Tilgangur félagsins er ađ ferđast um landiđ í skipulögđum ferđum, standa vörđ um hagsmuni húsbílaeigenda, efla kynni milli ţeirra, ađ stuđla ađ landkynningu innan félagsins og góđri umgengi um landiđ og efla samstöđu og kynni milli annarra svipađra félaga. 
[ Gerast félagi ]
Stofn- og félagsgjald, ţ.e fyrsta áriđ, er kr. 6,500.- og síđan kr. 5000 á ári

Fréttir

Ţví miđur, hćtt viđ ađventukaffiđ!!!

AĐVENTUKAFFI.
Fyrirhugađ ađventukaffi hjá Félagi Húsbílaeigenda er ţví miđur slegiđ af vegna ţeirrar óveđursspá sem spáđ er.

Vonumst til ađ ţiđ hafiđ ţađ sem best á ađventunni, kveđja
F.H. stjórnar Anna Pála
...lesa meira

Ţví miđur....Hćtt viđ vegna veđurs..Ađventukaffi


Ađventukaffi

Félag Húsbílaeigenda býđur félagsmönnum sínum í kaffi á ađventunni.

Ađventukaffiđ verđur fyrsta sunnudag í ađventu 30. nóvember kl:14.00
á Cafe Catalina Kópavogi.

Vonumst til ađ sjá sem flesta, og eigum góđa stund saman.
F.H. stjórnar Anna Pála


...lesa meira

Ný stjórn og nefndir.

Nýja stjórn skipa:

Anna Pála Magnúsdóttir nr 595 Formađur
Katrín B Baldvinsdóttir nr 468 Varaformađur
Sigurbjörg Einarsdóttir nr 377 Gjaldkeri
Ágústa B Hálfdanardóttir nr 696 Ritari
Herdís Halldórsdóttir nr 312 Vararitari
Absalon Poulsen nr 390 og Sigtryggur Hafsteinsson nr 40 eru međstjórnendur.

Ferđanefnd skipa:

Ásgeir M  Hjálmarsson nr 712 Formađur.
Árni Óskarsson nr 65
Ingibjörg Jónatansdóttir nr 799
Ásgerđur Ásta Magnúsdóttir nr 501

 Skemmtinefnd skipa:

Árni Björnsson nr 383
Ingibjörg Ţorláksdóttir nr 695
Nína Dóra Pétursdóttir nr 460
Enn vantar einn međlim.

 Skođunarmenn reikninga:

Erla Skarphéđinsdóttir nr 568
Hjördís Ţorsteinsdóttir nr 337
Björn Ţorbjörnsson nr 10 til vara.

 Umsjón vefsíđu:

Anna M Hálfdanardóttir nr 165


Nýr netstjóri.

Nýr netstjóri tekinn viđ, ađ ţessu sinni Anna M Hálfdanardóttir félagi nr 165. Netfangiđ netstjori@husbill.is er eins og áđur er ţarf ađ senda inn fyrirspurnir eđa auglýsingar.


Víkurverk

 

Hér kemur auglýsingin fyrir húsbílasýninguna um helgina.

 

Viđ verđum međ opiđ laugardag og sunnudag frá klukkan 12 til 16.

 

 AĐALFUNDUR FÉLAGS HÚSBÍLAEIGENDA;

AĐALFUNDUR FÉLAGS HÚSBÍLAEIGENDA;

verđur haldinn 11.okt. 2014 kl. 14.00  í sal Grunnskólans í Garđi.

 Dagskrá ađalfundar:

1) Formađur setur fundinn og gerir tillögu um fundarstjóra.

2) Fundarstjóri gerir tillögu um fundarritara og kynnir dagskrá fundarins.

3) Formađur flytur skýrslu stjórnar.

4) Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.

5) Umrćđur um skýrslu formanns og reikninga félagsins

6) Ákvörđun félagsgjalda.

7. Lagabreytingar.

8. Kosningar í stjórn og nefndir.

9. Önnur mál

 Lög félags húsbílaeigenda

 Tillaga ađ breytingum á tveimur liđum í 9 gr. laga d) og e) liđum

 d) Fjórir félagar ađ minnsta kosti skulu kosnir í skemmtinefnd til 1 árs í senn, hér verđi breyting „til 2ja ára í senn“

 e)Fjórir skulu kosnir í ferđanefnd til 1 árs í senn. 

Ađ auki situr í henni einn stjórnarmađur, hér verđi breyting „til 2ja ára í senn“ annađ óbreytt.

 Fara úr 1 ári í 2 ár í báđum ţessum liđum. Ţar sem veriđ er ađ breyta ţessum liđum

ţá setjum viđ ákvćđi til bráđabirgđa sem gildir fram ađ nćsta ađalfundi, eftir ţađ verđu ávallt kosiđ til 2ja ára

í skemmti- og ferđanefnd.

 Ákvćđi til bráđabirgđa.

Á ađalfundi félagsins 2014 skal kjósa 2 félaga til 1 árs í ferđa-og skemmtinefnd og 2 félaga til 2ja ára í ferđa-og skemmtinefnd.

 Ákvćđi ţetta fellur úr gildi fyrir nćsta ađalfund, og skal frá 2015 kjósa til 2ja ára í senn í báđar ţessar nefndir

 Kaffiveitingarađ fundi loknum.  Vonumst til ađ sjá ykkur sem flest.

F.h. Stjórnar, ferđa-ogskemmtinefndar

Soffía G. Ólafsdóttir, formađur.


Ađalfundurinn laugardaginn 11.okt. n.k. kl. 14:00

Kćru félagar. 

 Ég vil ţakka öllum ţeim em komu í Lokaferđina/Árshátíđina ađ Árnesi kćrlega fyrir samveruna, ţetta var frábćr helgi sem tókst vel í alla stađi, ţökk sé ykkur félagar. Eins vil ég ţakka öllu ţví duglega fólki sem er í stjórn, ferđa- og skemmtinefnd og hefur unniđ gífurlega gott starf til ađ láta allt ganga upp í ţessari ferđ og í allt sumar, hafiđ ţökk fyrir ykkar störf.

 Nú ćttu allir ađ vera búnir ađ fá fréttabréf september í hendurnar en ţar er t.d. auglýstur ađalfundur félagsins og breyting á tveimur liđum í 9.gr. laga félagsins d-liđ og e-liđ, sjá fréttabréf.

 Ađalfundurinn er laugardaginn 11.okt. n.k. kl. 14.00 (ath. tíminn datt niđur í fundarbođinu sem fylgdi fréttabréfinu en minnst er á ađalfundinn í miđju bréfsins og ţar er tíminn tilgreindur) fundurinn verđur haldinn í sal Gerđaskóla, Miđgarđi,  í Garđi. Kaffiveitingar ađ fundi loknum.

Ef veđriđ verđur gott er tilvaliđ ađ koma á húsbílunum, ţađ er tjaldstćđi viđ Íţróttahúsiđ og eitthvađer af rafmagni ţar og svo er líka hćgt ađ vera út viđ Garđskaga.

 Úr stjórn hverfa núna Soffía G. Ólafsdóttir formađur, nr. 24  Páll Ţorsteinsson, varaformađur,nr. 377 Ragna Helgadóttir, ritari, nr. 202 Hlíđar Sćmundsson, varamađur,nr. 2.

 Ţegar ţetta er skrifađ hafa gefiđ kost á sér í stjórn Anna Pálína Magnúsdóttir til formanns, nr. 595, Ágústa Hálfdánardóttir, nr.696, Sigurbjörg Einarsdóttir, nr.377, Herdís Halldórsdóttir nr. 312, Sigtryggur Hafsteinsson, nr. 40.  Úr ferđanefnd hverfa Anna M. Hálfdánardóttir nr. 165, Hrafnhildur Ó. Sigurđardóttir nr. 698.  Eftirtaldir ađilar bjóđa sig fram í ferđanefnd Ásgeir M. Hjálmarsson nr. 712, Árni Óskarsson nr. 65, Ingibjörg Jónatansdóttir nr. 799, Ásgerđur Ása Magnúsdóttir, nr. 501. Úr skemmtinefnd hverfa ţau fjögur seem hafa skipađ hana s.l. ár ţau Elín Íris Jónasdóttir og Dađi Ţór Einarsson nr. 233, Halldóra Gunnarsdóttir og Einar V. Guđnason nr. 392

 Í skemmtinefnd hefur bođiđ sig fram Árni Björnsson, nr. 383 og enn vantar 3 ađila til ađ vera í skemmtinefndinni, ég vona ađ einhver í félaginu sjái sér fćrt ađ koma í skemmtinefndina, hafiđ samband viđ formann sem fyrst.

 Sjáumst sem flest á ađalfundinum

 Međ bestu kveđjum f.h. stjórnar, ferđa-og skemmtinefndar Soffía G. Ólafsdóttir, formađur.

   


Orkan afsláttur í lokaferđ


Orkan
Ísaga

Mynd augnabliksins

038.jpg
Sjova
Víkurverk
Veiđikort
Íslandsbanki
Árborg
Útilegumađurinn
N1
LOGEY
IKEA
Skykort.com - Allt sem viđkemur móttöku á Sky Digital sjónvarpsefni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf