Deila og Bókamerkja

Félag húsbílaeigenda - husbill.is

Fréttir, fróðleikur, kannanir og afþreying ásamt myndum úr ferðum félagsins. Einnig sölusíða með húsbíla og annað húsbílatengt.

Velkomin(n)

Félag húsbílaeigenda býđur ţig hjartanlega velkominn á heimasíđuna. Tilgangur félagsins er ađ ferđast um landiđ í skipulögđum ferđum, standa vörđ um hagsmuni húsbílaeigenda, efla kynni milli ţeirra, ađ stuđla ađ landkynningu innan félagsins og góđri umgengi um landiđ og efla samstöđu og kynni milli annarra svipađra félaga. 
[ Gerast félagi ]
Stofn- og félagsgjald, ţ.e fyrsta áriđ, er kr. 9000.- og síđan kr. 7000 á ári

Fréttir

Fréttabréf janúar 2016.

Fréttabréf janúar  2016.
Ágćtu félagar, komiđ ţiđ öll blessuđ og sćl.
Ég vil fyrir hönd stjórn og nefnda félagsins byrja á ţví ađ óska ykkur öllum gleđilegs árs međ ţökk fyrir ánćgjulegar samverustundir á árinu sem var ađ líđa, međ von um ađ nýja áriđ verđi okkur öllum gott ferđaár, međ gleđi og jákvćđni ađ leiđarljósi.
Ţó ţađ sé bara komin miđur janúar á ţví herrans ári 2016, og er nú bara beđiđ eftir ţví ađ daginn taki ađ lengja og sólinn hćkki á lofti.
Ađventu kaffiđ var laugardaginn 5. desember ţrátt fyrir slćmt veđur. Ţađ komu fćrri ađ ţeim sökum en 57 félagar komu, fannst ţeim sem komu gaman ađ hitta félagana og var mikiđ spjallađ og nutu viđ veitinga sem heiđurshjónin Sigríđur og Steingrímur nr. 22 sáu um. Og flytjum viđ ţeim kćrar ţakkir fyrir. 
Á ađalfundinum í haust var samţykkt hćkkun á félagsgjöldum, og eru ţau nú 7.000 kr.                                   Árlegt félagsgjald, međ gjalddaga 1. mars og eindaga 20. mars, skal ákveđa á ađalfundi ár hvert. 
Félagsgjald  fyrir áriđ 2016  
Félagsgjaldiđ er 7.000 kr.  skal lagt  inn á reikning félagsins 
552-26-6812  kt. 681290-1099,  setjiđ í skýringu félagsnúmer bíls.  

Ef greitt er eftir eindaga leggst 500 kr. vegna bankakostnađar. 

Eftir 1. maí  geta félagar átt á hćttu ađ missa númerin sín, ef ekki er búiđ ađ greiđa félagsgjaldiđ.

Nú í byrjun janúar kom stjórnin saman og fariđ var vinna í félagatalinu, skiptum á milli okkar ađ tala viđ ţá sem auglýstu í Félagatali 2015 og finna ný fyrirtćki sem vilja auglýsa í okkar góđa Félagatali. Vonum ađ ţetta gangi vel hjá okkur. Ferđa og skemmtinefnd kom svo til  fundar viđ stjórn síđar um daginn og fariđ var yfir hvernig sumariđ kemur til međ ađ líta út hjá okkur, og dagsetningarnar á ferđum sumarsins eru klárar. 
Ferđafundurinn verđur laugardaginn 19.mars n.k. á Fólkvangi Kjalarnesi kl:14.00

Dagsetningar á ferđum sumariđ 2016. 
6.-8. maí skođunarhelgin.
13.-16. maí er hvítasunnan.
3.-5. júní er helgarferđ.
24.-26. júní er helgarferđ
15.-24. júlí Stóra-ferđ.  
 12.-14. ágúst er helgarferđ.
26.-28. ágúst er helgarferđ.
16.-18. september er helgarferđ.
30 september.-2. október er Árshátíđ/Lokaferđ.
Mig langar til ađ minna ykkur á Orkulykilinn. Ţađ er samastarf á milli Orkunnar og Félags húsbílaeigenda, ţannig á móti hverjum lítra sem viđ kaupum af eldsneyti fáum viđ 1 krónu. „Safnast ţegar saman kemur.“Svona verđa eldsneytisvinningarnir til sem viđ drögum út í ferđunum á sumrin. Hvet ég alla til ađ fá sér lykil, og  ţađ er mjög auđvelt ađ fá sér lykil hjá orkunni. Aukinn afsláttur í völdum ferđum.     
 Enn og aftur biđ ég ykkur kćru félagar ađ láta formann vita ef breyting hefur orđiđ hjá ykkur t.d. breytt  heimilisfangi, nýr bíll, nýtt netfang og fl. svo allt verđi rétt skráđ í félagataliđ 2016. Mjög mikilvćgt ađ láta vita um breytt heimilisfang svo félagataliđ fari á réttan stađ.           Senda allar breytingar á   husbill@husbill.is  eđa síma 896-5057.  Allar breytingar ţurfa ađ berast fyrir 15. febrúar n.k. en ţá fer félagataliđ í prentun.
Sími félagsins er 896-5057
Símatími formanns er mánudaga og miđvikudaga frá kl: 13.00-15.00
Og fimmtudaga frá kl 17.00-19.00
Bestu kveđjur frá stjórn og nefndum.
Anna Pálína Magnúsdóttir formađur

Dagsetningar ferđaáriđ 2016.

Dagsetningar ferđa 2016.
Dagsetningar á ferđum sumariđ 2016.

6.-8. maí, skođunarhelgin.
13.-16. maí, Hvítasunnuferđin.
3.-5. júní, helgarferđ.
24.-26. júní, helgarferđ.
15.-24. júlí, Stóra-ferđ.
12.-14. ágúst,helgarferđ.
26.-28. ágúst helgarferđ.
16.-18.september helgarferđ.
30/9.-2.október Árshátíđ / Lokaferđ.

Jólakveđja.Kćru félagar í Félagi húsbílaeigenda nćr og fjćr.
Sendum ykkur hugheilar jóla og nýárskveđjur,
međ ţökk fyrir áriđ sem er ađ líđa.
Vonum ađ áriđ 2016 verđi okkur öllum gott ferđaár.
Fyrir hönd stjórn og nefnda félagsins.
Anna Pálína Magnúsdóttir formađur.

Ađventukaffi Félagsins.

Ađventukaffi Félags húsbílaeigenda verđur nćsta laugardag kl: 14.00 á Cafe Catalínu Kópavogi. Vonandi geta sem flestir félagar komiđ og fengiđ sér kakó og spjallađ í leiđinni. Er ekki bara góđ veđurspá um helgina. Hlakka til ađ sjá ykkur. 
Kveđja Anna Pálína.

Ađalfundur 3 okt 2015.

Fundarbođ --- Ađalfundur.
Ađalfundur Félags húsbílaeigenda fyrir áriđ 2015 verđur haldinn á sal Fjölbrautarskóla Vesturlands Akranesi 
laugardaginn 3. október 2015 kl: 14.00. 
Venjuleg ađalfundarstörf. 
Kaffiveitingar ađ fundi loknum. 
Viđ hvetjum félagsmenn ađ fjölmenna á fundinn.
Dagskrá ađalfundar:
1) Formađur setur fundinn og gerir tillögu um fundarstjóra
2) Fundarstjóri gerir tillögu umfundarritara og kynnir dagskrá fundarins.
3) Formađur flytur skýrslu stjórnar.
4) Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.
5) Umrćđa um skýrslu formanns og reikninga félagsins. 
6) Ákvörđun félagsgjalda.
7) Lagabreytingar.
8) Kosningar í stjórn og nefndir.
9) Önnur mál.

Dagskrá árshátíđar/lokaferđar.

Árshátíđ /Lokaferđ 11. – 13. september 2015 í Njálsbúđ vestur Landeyjum        
Vegalengd frá Reykjavík 121 km 14 km frá Hvolsvelli. 

Föstudagur 11. september   “heimskur er hattlaus mađur”
”Föstudagar eru sérstakir hattadagar og er félagsmönnum uppálagt ađ ganga međ hatt ţá daga ađ viđlagđri skömm og hneisu, sem skammari sér um ađ framfylgja á nćsta fundi/viđburđi á vegum félagsins”
 
Kl. 21.00  Félagar hvattir til ađ koma međ hljóđfćri spila undir söng úr söngbók félagsins.
Njótum ţess ađ hittast og hafa gaman saman.  
 
Laugardagur 12. september  
 
Kl. 19.00  Félagsheimiliđ opnar međ fordrykk í bođi félagsins
Dregiđ verđur úr Félaganúmerum í bílahappadrćttinu.
Margir og veglegir bensínúttektarvinningar
 
Einnig verđur til sölu Happdrćttismiđar Félags Húsbílaeigenda á 250 kr.miđinn, ath. Eingöngu verđur tekiđ viđ peningum, endilega muna eftir ađ taka međ reiđufé.
Ađeins dregiđ úr seldum miđum.Verđmćtir og flottir vinningar.
Dregiđ verđur út 3x10000 kr. Vöruúttekt í Bónus
Myndavél frá N1á Akranesi
2x Bílabón og fleira frá Wurth
Gjafabréf  frá Galito Restaurant á Akranesi ađ verđmćti 4000 kr.
Gjafabréf frá Skeljungi  ađ verđmćti 20000 kr.
Gjafabréf á máltíđ fyrir tvo á  Iclenderhóteli í Reykjanesbć
og annađ Gjafabréf á gistingu fyrir tvo á Hótel Keflavík
 
Kl. 20.00 Ţriggja rétta hátíđarkvöldverđur og skemmtidagskrá.
 
Kl. 21:30  Eyjólfur Kristjánsson spila og syngur fyrir okkur af sinni tćru snild
22:30 Gedduverđlaun veitt
23:00 Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi til kl. 02.00
 
Sunnudagur 13. september
*Kl. 12.00 Hjálpumst viđ frágang í Félagsheimilinu og muna ađ skrifa í gestabókina.
Skemmtinefnd áskilur sér rétt til ađ breyta dagskránni sjái hún ástćđu til !

Fréttabréf ágúst 2015.

Ágúst fréttabréf.
  
  Akranesi  18. Ágúst 2015.
  
  Kćru félagar komiđ ţiđ öll sćl og blessuđ. Takk fyrir samveruna í Stóru-ferđinni sem tókst mjög vel og margir félagar gátu komiđ í. Alls mćttu 85 bílar sem er frábćr ţátttaka. Ţađ var ýmislegt gert til skemmtunar, fariđ í hina ýmsu leiki, spilađ útibingó, spiluđ félagsvist,markađur, dregiđ í bjórleik, sungiđ  og ekki má gleyma vinaleiknum sem er orđin fastur liđur í Stóru-ferđinni okkar. Alltaf gaman ađ sjá félaga okkar laumast međ pakka á milli bíla. Ţessi frábćra ferđ endađi svo međ ţriggja rétta hátíđarkvöldverđi sem matsölustađurinn Hópiđ sá um međ glćsibrag.  Skemmtiatriđum ađ hćtti skemmtinefndar og dansleik ţar sem hljómsveitin „Glćstar vonir“ léku fyrir dansi . Og allir fóru glađir heim eđa áfram í fríiđ. 
  
  Furđufataferđin okkar sem var ađ Brautartungu  helgina 14.-16. Ágúst.  Ţar mćttu 65 bílar. Ýmislegt gert sér til skemmtunar,  bingó,  markađur,  sungiđ og trallađ ađ ógleymdum ólumpíuleikum Húsbíla félagsins. Í hádeginu á laugardeginum bauđ félagiđ upp á kjötsúpu frá Galitó Akranesi, sem rann ljúft ofan í félaga okkar. Kvöldskemmtun á laugardeginum byrjađi međ verđlaunaafhendingu, dregiđ úr félagsnúmerum og fl. Svo hófst Furđufataballiđ, ţađ voru mjög margir sem tóku ţátt og klćddu sig upp í furđuföt . Meira segja hljómsveitin Kopar klćddi sig upp í furđuföt til ađ vera međ,  síđan var dansađ til kl: 02.00. Á sunnudeginum héldu allir glađir heim eftir góđa furđuhelgi. J
  
  Nú líđur ađ árshátíđinni okkar en hún verđur í Njálsbúđ helgina 11.-13. September. Og hvet ég félagsmenn ađ vera duglegir ađ mćta nú eins og endranćr, ţví ţetta er hin besta skemmtun.
  
  Ţađ verđur bođiđ upp á fordrykk og  ţriggja rétta hátíđarkvöldverđ. Ţađ  verđur margt  til skemmtunar, t.d. veitt verđlaun fyrir eitthvađ ađ mati skemmtinefndar ?, dregiđ úr félagsnúmerum, vegleg verđlaun. Eyjólfur Kristjánsson  spilar og syngur fyrir okkur og  hljómsveitin Hafrót  leikur fyrir dansi til kl: 02.00
  
  Verđ í Lokaferđ/Árshátíđ er 7.000 kr pr félagsmann og eru félagar beđnir ađ skrá sig hjá formanni í síma 896-5057 eđa husbill@husbill.is  og leggja inn fyrir ferđinni  í  Banka:  552-26-6812  kt: 681290-1099.. Koma svo félagar J 
  
  En  vantar okkur  félaga í stjórn og skemmtinefnd, og vil ég hvetja ykkur ađ koma nú og bjóđa ykkur fram í ţessi embćtti, ţví ţađ ţarf alltaf einhver ađ gera ţetta, ekki bar vera ţiggjandi heldur vera ţátttakandi og hafa áhrif.  Félagar koma svo!
  
  Svona í lokin.....
  
  Viđ í Félagi húsbílaeigenda fengum skemmtilega kveđju frá stađarhaldaranum í Bjarkarlundi eftir dvöl félagsins ţar í Stóru-ferđinni. Hann var mjög ánćgđur međ umgengnina hjá okkur á tjaldstćđinu , ţađ var ekkert rusl ađ sjá, ekki einu sinni sígarettustubba ađ finna eins og hann orđađi ţađ.  Svona eigum viđ ađ kynna okkur ađ hafa ţađ ávalt íhuga ađ viđ eigum ţetta fallega land okkar sjálf.   Ţađ er frábćrt ađ fá svona umsögn um okkar góđa félag.
  
  Hlökkum til ađ sjá ykkur á árshátíđinni.
  
  Fyrir hönd stjórn og nefnda.
  
  Anna Pálína Magnúsdóttir formađur

Fréttabréf júlímánađar komiđ!!

Allir sem hafa rétt netföng, hafa fengiđ Fréttabréf félagsins, einnig er hćgt ađ lesa ţađ hér../greinar/view/frettabref-juli-2015. 
Frá og međ 6 júlí fer ég í frí ÁN tölvu svo ţjónusta netstjóra liggur niđri fyrir félagiđ tímabundiđ.Kv Anna M netstjóri.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf