Deila og Bókamerkja

Félag húsbílaeigenda - husbill.is

Fréttir, fróðleikur, kannanir og afþreying ásamt myndum úr ferðum félagsins. Einnig sölusíða með húsbíla og annað húsbílatengt.

Velkomin(n)

Félag húsbílaeigenda býđur ţig hjartanlega velkominn á heimasíđuna. Tilgangur félagsins er ađ ferđast um landiđ í skipulögđum ferđum, standa vörđ um hagsmuni húsbílaeigenda, efla kynni milli ţeirra, ađ stuđla ađ landkynningu innan félagsins og góđri umgengi um landiđ og efla samstöđu og kynni milli annarra svipađra félaga. 
[ Gerast félagi ]
Stofn- og félagsgjald, ţ.e fyrsta áriđ, er kr. 6,500.- og síđan kr. 5000 á ári

Fréttir

Kostnađur hvítasunnuferđar.

Kćru félagar:

Hér koma smá upplýsingar.

Hvítasunnuhelgin, 22.-25. júní Árnesi

Hver félagsmađur greiđir 5.000 kr

Hver gestur greiđir 6.000 kr 

Frítt fyrir 17 ára og yngri.

Ef einhver kemur bara í Hvítasunnukaffi kostar ţađ 1.000 kr

Ţađ er sundlaug á stađnum.

Og verđur opin eins og  hér segir:

Föstudaga: 14 — 18

Laugardag, sunnudag og mánudag: 10 — 18 

Er ţví miđur ekki viss međ gjaldiđ.
 
F.h. stjórnar Anna Pála

Hvítasunnuhelgin - Árnes 22 - 25 maí 2015.

Hvítasunnuhelgi í Árnesi  22.  25. mai 2015
Föstudagur 22. maí:

Muniđ ađ föstudagar eru sérstakir hattadagar í Húsbílafélaginu.

í 4.gr. laga Hattavinafélagsins stendur:

Föstudagar eru sérstakir hattadagar og er félagsmönnum uppálagt ađ ganga međ hatta ţá daga ađ viđurlagđri skömm og hneisu, sem skammari sér um ađ framfylgja á nćsta fundi/atburđi á vegum félagsins.

Blöđ međ vísnagátum afhent viđ skráningu inn á svćđiđ. (eitt blađ á bíl)

 

Kl.21 Félagsmenn eru hvattir ađ koma međ hljóđfćrin sín og söngbćkur og njóta ţess ađ hittast og hafa gaman saman.

 

Laugardagur 23. maí:

Kl. 11.00  Ólumpíuleikar Húsbílafélagsins. Allir hvattir ađ taka ţátt !!!!

Kl. 13.00 – 15.00 Markađur í félagsheimilinu (Undirbúningur hefst kl. 12.00)

Kl. 15:30 Bingó í félagsheimilinu, Bingóspjöld seld á markađinum

Kl. 17.00 Yngri kynslóđin getur spilađ sína tónlist í félagsheimilinu og/eđa rćtt málin .

Kl. 19:00 Evróvísonpartý  ef Ísland kemst áfram. Endilega komiđ međ snakk eđa ţađ sem hver og einn ţykir tilheyra góđu partýi međ sér.

 Ef Ísland kemst ekki áfram ţá kl. 20:30 skemmtidagskrá

-        verđlaunaafhending fyrir Ólumpíuleikana.

Ca. Kl. 22.00  eđa eftir ađ útsendingu á söngvakeppni líkur- Tónlistamennirnir Tómas Malmberg og Ingvar Valgeirsson leika fyrir dansi og félagsmönnum stendur til bođa ađ leika međ ef ţeir eru í stuđi til ţess.

 

Sunnudagur 24.maí: (Hvítasunnudagur)

Blöđ međ svörum á Vísnagátum skilađ í kassa í anddyri félagsheimilisins

13:00 Félagsvist / Bridge

15:00 Hvítasunnukaffi

20:30 Bílahappadrćtti, Dregiđ úr réttum svörum á Vísnagátum.

Verđlauna  afhending fyrir félagsvist og vísnagátusvör.  – Eitthvađ húllum hć.

kíkt í söngbókina og ţeir sem eru í stuđi ţenja hljóđfćrin sín.  

Mánudagur 25. Maí

*Kl. 12.00 Hjálpumst viđ frágang í Félagsheimilinu og muna ađ skrifa í gestabókina.

Skemmtinefnd áskilur sér rétt til ađ breyta dagskránni sjái hún ástćđu til.


Happaleikur Frumherja.


Um leiđ og Frumherji ţakkar fyrir góđan skođunardag húsbíla vilja Frumherjamenn minna okkur félagana á happaleikinn góđa. Hann gengur út á ţađ ađ á kvittuninni er númer sem ţiđ ţurfiđ ađ pikka inn á Frumherja hér:
http://interex.frumherji.is/happafengur/skraning.php. Í apríl mánuđi vann ungur skagamađur flott 50" sjónvarp.
Um leikinn:
Leikurinn heitir Lukkuleikur Frumherja. Á međan leikurinn er í gangi gefst ţátttakendum kostur á ađ vinna glćsilega vinninga.
Ţátttaka:
Allir sem koma međ bíl til skođunar hjá Frumherja hf. um land allt fá sjálfkrafa happanúmer. Númeriđ kemur fram á reikningi. Til ađ stađfesta ţátttöku í leiknum ţarf viđkomandi ađ skrá sig á vefnum. Ţađ er gert međ ţví ađ smella á "Happanúmer" á heimasíđu Frumherja, frumherji.is. Skrá ţarf inn happanúmeriđ og nafn ásamt upplýsingum um síma og/eđa tölvupóst. Ađeins er hćgt ađ skrá sérhvert happanúmer einu sinni.
Samţykki:
Međ skráningu samţykkir ţátttakandi ađ nafn hans verđi sett í pott og ţađ birt í tölvupóstum til annarra ţáttakenda ef hann vinnur, ađ nafn hans verđi birt í fréttum á heimasíđu Frumherja, og ađ hann fái rafrćnt fréttabréf í tölvupósti á međan á leik stendur sem m.a. inniheldur upplýsingar um nýjasta vinningshafann.
Útdrćttir:
Dregiđ verđur fyrsta virkan dag hvers mánađar.
Vinningar:
Í vinning er glćsilegt 50" Samsung sjónvarpstćki frá Ormsson.

Útsvar, vantar í liđ.


Skemmtinefnd vill hvetja félagsmenn til ađ koma međ hljóđfćri fyrir ferđir og vera dugleg ađ taka ţátt í ţví sem er í bođi. Ţeir sem vilja taka ţátt í Úrsvari ţurfa ađ setja saman 3 í liđ og láta vita ekki seinna en 15 maí. n.k. ađ öđrum kosti leggst niđur Útsvar í sumar, ef ekki nćst í liđ. Vil nefndin einnig hvetja unga fólkiđ á ađ vera duglegt ađ taka ţátt og vera skapandi.
 Kveđja Skemmtinefndin.

Ađ gefnu tilefni:


Vil ég minna félagsmenn ađ  hafa međ sér félagsskírteini 2015 ţegar greitt er fyrir skođun hjá Frumherja.
 Kveđja Anna Pála formađur.

Fyrsta ferđ félagsins!

Kćru félagar.

 


Nú er komiđ ađ fyrstu ferđ hjá Félagi Húsbílaeigenda.

 


Viđ byrjum sumariđ međ skođunardeginum  hjá Frumherja ađ Hesthálsi 6-8 Reykjavík, en hann er  laugardaginn 9. maí.


Hittumst á föstudagskvöldinu á planinu hjá ţeim. Byrjum daginn á morgunverđi upp úr kl: 08.00,  egg, beikon,kokteilpylsur og ávaxtasafa.


Kl. 09:00 Hefst skođun bílana og um leiđ verđur boriđ fram kaffi og nýbakađ vínabrauđ eđa muffins í bođi Frumherja.


Fćrum Frumherjamönnum  kćrar ţakkir  fyrir.


Ef ţiđ ćtliđ ađ koma og gista á planinu hjá Frumherjamönnum og ţiggja morgunmat,


 

látiđ  ţá vita á netfangiđ   husbill@husbill.is  eđa síma félagsins 896-5057.

 


Verđiđ fyrir skođun  er 6.500 kr

 

 

 

 Eftir skođunina verđur fariđ á Víđisstađatún í Hafnarfirđi og höfum viđ skála skátanna á svćđinu til afnota til kl: 01.00. 

 


Gjaldiđ er kr. 800 fyrir manninn

 


Hlökkum til ađ hitta ykkur og sjá.

 


F.h. stjórn og nefnda

Anna Pála


Ferđir félagsins sumariđ 2015.

Ferđ  No 1.     Helgarferđ    8 – 10 mai
Skođunardagur hjá Frumherja Hesthálsi 6 -8 í Reykjavík.
Ţeir sem vilja koma á föstudeginum geta gist á planinu.
Skođunargjald 6,500 kr óháđ stćrđ bíla.
Ţegar skođun líkur verđur fariđ á Víđistađatúniđ í Hafnarfirđi og veriđ ţar til sunnudags. Gjaldiđ er kr. 800 fyrir manninn
Viđ verđum međ afnot af skátahúsinu á lagardagskvöld
Verđ fyrir rafmagn ?

Ferđ  No 2. Hvítasunna 22. – 25. mai   Árnes
Vegalengd frá Reykjavík 100 km 
 Rafmagniđ var 600 kr

Ferđ  No 3. Helgarferđ 12. – 14. júní
Ţórisstađir viđ Ţórisstađavatn.
Vegalengd frá Reykjavík 70 km 
Gjald fyrir bíl 1,600 kr. Rafmagn 900 kr sólarhringurinn
Ađstađa til ađ tćma ferđaklósett er á stađnum. Útlegukort

Ferđ  No 4. Helgarferđ  26. – 28. júní
Skjól á milli Gullfoss og Geysis viđ Kjóastađi sem er viđ ţjóđveg no 35   120 km frá Reykjavík
Útilegukortiđ gildir afsláttur fyrir eldri borgara og börn. Rafmagn 900 kr

Ferđ No 5  Stóraferđ 10 – 19 júlí  
Strandir og sunnanverđir Vestfirđir byrjađ á Drangsnesi endađ á Tálknafirđi.

Föstudagur – sunnudags 10 – 12 júlí Drangsnes
Vegalengd frá Reykjavík 264 km = 3 klt 10 mín Rafmagn 800 kr

Sunnudagur – ţriđjudags 12 – 14 júlí Drangsnes – Norđurfjörđur
Vegalengd 96,3 Km = 1 klt 18 mín Malarvegur

Ţriđjudagur – miđvikudags 14 – 15 júlí  Norđurfjörđur Bjarkalundur 
Vegalengd 145 Km = 1 klt 49 mín ađ hluta malarvegur ca 100 km
Rafmagn 800 kr

Miđvikudagur – föstudags 15 – 17 júlí
Bjarkalundur – Bjarkarholt
123 Km 1 klt 37 mín Lítiđ um rafmagn.

Föstudagur – sunnudags 17 – 19 júlí
Bjarkarholt – Tálknafjörđur 
Vegalengd   70,7  Km 52 mín  Rafmagn 1200 kr

Hér endum viđ stóruferđina, og hver og einn fer sína leiđ vćntanlega međ góđar minningar úr ţessari ferđ.

Ferđ  No 6. Helgarferđ furđufataferđ 14.-16. ágúst
Brautartungu Lundarreykjadal. 104 km frá Reykjavík.
Hús og tjaldsvćđi rukkađ saman. Rafmagn er rukkađ sér 700 kr

Ferđ No 7  11.- 13. september
Árshátíđ/Lokaferđ Njálsbúđ vestur landeyjum
Vegalengd frá Reykjavík 121 km  14 km frá Hvolsvelli
Hús og gisting rukkuđ saman. Lítiđ er um rafmagn.

Breytt stađsetning!


Orkan
RB-rúm

Mynd augnabliksins

001.jpg
Víkurverk
Apótek
Töfraljós - Ilmkertagerđ
Nesradíó
IKEA
Skykort.com - Allt sem viđkemur móttöku á Sky Digital sjónvarpsefni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf