Deila og Bókamerkja

Félag húsbílaeigenda - husbill.is

Fréttir, fróðleikur, kannanir og afþreying ásamt myndum úr ferðum félagsins. Einnig sölusíða með húsbíla og annað húsbílatengt.

Velkomin(n)

Félag húsbílaeigenda býđur ţig hjartanlega velkominn á heimasíđuna. Tilgangur félagsins er ađ ferđast um landiđ í skipulögđum ferđum, standa vörđ um hagsmuni húsbílaeigenda, efla kynni milli ţeirra, ađ stuđla ađ landkynningu innan félagsins og góđri umgengi um landiđ og efla samstöđu og kynni milli annarra svipađra félaga. 
[ Gerast félagi ]
Stofn- og félagsgjald, ţ.e fyrsta áriđ, er kr. 9000.- og síđan kr. 7000 á ári

Fréttir

Fréttabréf á ađventu 2016.

Fréttabréf á ađventu 2016.

Komiđ sćlir félagar og takk fyrir skemmtilegt ferđasumar. Nú er ađventan gengin í garđ, ađventuljósin komin út í glugga og allir farnir ađ huga ađ jólunum. Ţá er komiđ ađ síđasta fréttabréfi sem ţiđ fáiđ á ţessu ári. Samţykkt var á stjórnarfundi 31. október ađ vera ekki međ ađventukaffi ţetta áriđ, veđriđ hefur alltaf veriđ svo leiđinlegt undanfarin ár ţegar félagiđ hefur bođiđ félögum sínum í ađventukaffi. Í eitt skiptiđ varđ ađ aflýsa vegna veđurs svo síđara var mjög leiđinlegt veđur, svo fćrri komu en reiknađ var međ.
Á ađalfundinum sem haldinn á sal Fjölbrautarskóla Vesturlanda Akranesi 15. október s.l. varđ breyting á stjórn félagsins og skemmtinefndinni. En ferđanefndin er óbreytt. Í stjórn komu hjónin Inga Dóra Ţorsteinsdóttir og Guđmundur Helgi Guđjónsson nr. 398. Í skemmtinefnd kom Hafdís Brandsdóttir nr. 394. Hér vantar einn félaga í skemmtinefnd.
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar, skipti stjórnin međ sér verkum

Stjórn Félags húsbílaeigenda skipa.

Anna Pálína Magnúsdóttir nr. 595 formađur. Sigurbjörg Einarsdóttir nr. 377 gjaldkeri, Gísli Sćmundsson nr. 166 ritari, Katrín Björk Baldvinsdóttir nr. 100 varaformađur, Inga Dóra Ţorsteinsdóttir nr. 398 vararitari, Snjólaug Kristinsdóttir nr. 166 međstjórnandi, Guđmundur Helgi Guđjónsson nr. 398 međstjórnandi og netstjóri félagsins.
Ferđanefndin er óbreitt.
Ásgeir M. Hjálmarsson nr. 712 formađur, Árni Óskarsson nr. 65, Ásgerđur Ásta Magnúsdóttir nr. 501 og Ingibjörg Jónatansdóttir nr. 799

Skemmtinefnd skipa.
Geirţrúđur Ásta nr. 93, tengiliđur viđ stjórn. Hafdís Brandsdóttir nr. 394 og Sverrir Garđarsson nr. 85. Eins og áđur kom fram vantar einn félaga í skemmtinefnd og nú biđlum viđ til ykkar kćru félagar ađ bjóđa ykkur fram í skemmtinefnd okkar góđa félags. Koma svo.

Netstjóri Félags húsbílaeigenda:
Guđmundur Helgi Guđjónsson nr. 398.

Skođunarmenn reikninga:
Erla Skarphéđinsdóttir nr. 568, Guđbjörg Bjarnadóttir nr. 75 og Björn Ţorbjörnsson nr. 10 varamađur. Viđ bjóđum nýja stjórnarmenn, nefndarmenn, netstjóra og skođunarmann reikninga velkomna til starfa. Ţađ er mikil tilhlökkun ađ fara ađ vinna međ ţessu góđa fólki ađ hagsmunum fyrir félagsmenn og okkar góđa félag.

Úr stjórn fóru:
Jóhanna Halldórsdóttir og Sigtryggur Hafsteinsson nr. 40.
Úr skemmtinefnd fóru:
Ingibjörg Ţorláksdóttir nr. 695 og Árni Björnsson nr. 383.

Netstjórinn Anna M. Hálfdánardóttir nr. 165, gaf ekki kost á sér áfram.
Hjördís Ţorsteinsdóttir skođunarmađur reikninga hćtti eftir ađ vera búin ađ gegna ţví starfi frá 2008
eđa 8 ár. Var öllu ţessu góđa fólki sem lćtur ađ störfum, fćrđur fáni félagsins og blómvöndur ađ
gjöf sem ţakklćtisvottur fyrir fórnfúst starf í ţágu okkar góđa félags.
Á ađalfundinum var umrćđa um heimasíđuna okkar hvađ hún vćri erfiđ og ekki nógu mikiđ notuđ. Á
fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar, samţykkti stjórn félagsins ađ ganga í ađ uppfćra heimasíđuna okkar
en ţađ hefur ekki veriđ gert frá 2009. Nýr netstjóri Guđmundur Helgi Guđjónsson gekk í ţađ mál og er
allt komiđ vel á veg.
Nú er allt komiđ á fullt hjá ferđanefnd ađ skipuleggja nćsta ferđa ár. Finna stađi sem hćgt er ađ
heimsćkja í helgarferđum, í Stóru-ferđinni og ekki má gleyma Árshátíđ/Lokaferđ. Spennandi ađ vita
hvert verđur haldiđ ferđasumariđ 2017.
Skemmtinefndin lćtur sér detta eitthvađ skemmtilegt í hug til ađ láta okkur félagsmennina gera í
ferđum sumarsins 2017. Ţetta verđur örugglega skemmtilegt og spennandi.
Enn og aftur biđ ég ykkur kćru félagar ađ láta formann vita ef breyting hefur orđiđ hjá ykkur t.d.
breytt heimilisfang, nýr bíll, nýtt netfang og fl.svo allt verđi rétt skráđ í Félagataliđ 2017.
Mjög mikilvćgt ađ láta vita um breytt heimilisfang svo Félagataliđ fari á réttan stađ ţegar ţađ kemur
út.


Senda allar breytingar á husbill@husbill.is eđa síma 896-5057.

Sími félagsins er 896-5057.
Símatími formanns er mánudaga og miđvikudaga frá kl: 13.00-15.00
og fimmtudaga frá kl: 17.00-19.00


Eins og áđur sagđi er ţetta seinasta fréttabréf á ţessu ári, ţá sendir stjórn og nefndir öllum félögum
okkar í Félagi húsbílaeigenda óskir um Gleđileg jól, gott og farsćlt nýtt ár, međ ósk um
ađ áriđ 2017 verđi okkur öllum gćfuríkt og gott.


Bestu kveđjur frá stjórn og nefndum.
Anna Pálína Magnúsdóttir formađur Félags húsbílaeigenda.


...lesa meira

Fyrirspurn


Garđabćr 20 nóvember 2016.Getur einhver góđur bent mér á húsbílasýningu erlendis á nćstuni. póstur eyvindur@simnet.ismeđ fyrirfram ţökk. Eyvindur Jóhannsson...lesa meira

Vefsíđa


Sćl veri ţiđ.
Samţykkt hefur veriđ ađ uppfćra vefsíđu félagsins í nútímalegra form og verđur unniđ í ţví nćstu mánuđi og vonandi verđur ný síđa komin í loftiđ fyrir áramótin.

Međ kveđju
Vefstjóri
Guđm. Helgi
No 398

...lesa meira

Dagskrá ađalfundar.

Ađalfundur  áriđ 2016 haldinn í sal Fjölbrautarskóla Vesturlands Akranesi 
15.okt. kl. 14.00
Dagskrá ađalfundar:
1) Formađur setur fundinn og gerir tillögu um fundarstjóra
2) Fundarstjóri gerir tillögu um fundarritara og kynnir dagskrá fundarins.
3) Formađur flytur skýrslu stjórnar.
4) Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.
5) Umrćđa um skýrslu formanns og reikninga félagsins. 
6) Ákvörđun félagsgjalda.
7) Lagabreytingar.
8) Kosningar í stjórn og nefndir.
9) Önnur mál.
Kaffiveitingar ađ fundi loknum.
Kv, stjórn og nefndir.

Lokaferđ - Árshátíđ.

Kćru félagar. 
Hér kemur dagaskrá fyrir Árshátíđ/Lokaferđ.
Lokaskránig er mánudaginn 12. september.
Látiđ ekki ţessa flottu árshátíđ fram hjá ykkur fara.
Koma svo félagar.
Hlakka til ađ sjá ykkur.
Kv Anna Pálína.
Árshátíđ/Lokaferđ 16.-18. september 2016 Laugalandi í Holtum
Föstudagur 16. september 
Föstudagar eru hattadagar:
Kl. 20.00 Keila. Ţađ er alltaf eitthvađ nýtt hjá okkur.
Viđ ćtlum ađ spila keilu innandyra. Veitt verđa verđlaun fyrir 1,2 og 3 sćti. Síđan verđur söngbókin tekin fram. Félagar hvattir til ađ koma međ hljóđfćrin sín og spila undir.
Laugardagur 17. september.
Seldir verđa happadrćttismiđar Félags Húsbílaeigenda á 250 kr. miđinn. Hjónin á Gamla Sorrý Grána, Ágústa og Árni, ganga á milli bíla og selja happadrćttismiđa, ţau verđa líka viđ innganginn áđur en salurinn opnar. A.T.H. Eingöngu verđur tekiđ viđ peningum, endilega muna eftir ađ taka međ reiđufé. A.T.H. Ekki posi á stađnum.
Ađeins dregiđ úr seldum miđum. Verđmćtir og flottir vinningar.
Ţar á međal:
1. Flott stórt topplyklasett frá Sindra.
2. Gjafabréf í ţryggja rétta máltíđ úr borđi frá Bann Kúnn Hafnarfirđi
3. Gjafabréf upp á 20.000 kr. frá Rafgeymasölunni Hafnarfirđi.
4. Gjafabréf upp á 10.000 kr. frá Kemi.
5. Gjafabréf upp á 10.000 kr. frá Kemi.
6. Gjafabréf frá Hótel Keflavík, gisting m/morgunverđi fyrir tvo.
7. Gjafabréf fyrir tvö í Borgarleikhúsiđ, gjöf frá Íslandsbanka Akranesi
8. Gjafabréf upp á 10.000 kr. frá Pólýhúđun Kópavogi.
9. Gjafabréf upp á 20.000 kr. frá Pólýhúđun Kópavogi.
10. Gjafabréf upp á 30.000 kr. frá Pólýhúđun Kópavogi.
11. Gjafabréf upp á 5.000 kr. frá Veitingastađnum Galito Akranesi.
12. Gjafabréf upp á 5.000 kr. frá Veitingastađnum Galito Akranesi.
13. Gjafabréf upp á 15.000 kr frá FLEXO (pólýhúđun,bílasmíđi og bifreiđaverkstćđi).
14. Gjafabréf upp á 15.000 kr frá FLEXO (pólýhúđun,bílasmíđi og bifreiđaverkstćđi).
15. Gjafabréf fyrir 2 af matseđli frá veitingastađnum Gamla Pósthúsinu Vogum.
16. Gjafabréf frá Kjarnafćđi upp á 1 stykki Heiđalćri.
17. Flott topplyklasett frá Brammer. 
18. Vinningur frá Símanum.
19. Vinningur frá Logey.
Kl. 19.00 opnar húsiđ m/fordrykk í bođi félagsins.
Kl. 20.00 Ţriggja rétta hátíđarkvöldverđur og skemmtidagskrá. 
Veislustjórn er í höndum Ingvars Jónsonar, sér hann um ađ skemmta okkur međ, söng og gríni. Auk ţess ađ veita allar viđurkenningar, ţar á međal Gedduverđlaunin. Dregur í happadrćttinu og félagsnúmerum.
Kl: 23.00 Hljómsveitin Feđgarnir leika fyrir dansi, sjá um ađ allir dansi af sér skóna til kl. 02.00 um nóttina.
Sunnudagur 18. september.
*Kl. 12.00 Hjálpumst viđ frágang í Félagsheimilinu og muna ađ skrifa í gestabókina.
Fyrir hönd stjórnar og nefnda.
Anna Pálína Magnúsdóttir formađur.

Lokaferđ/Árshátíđ.

Nú er komiđ ađ ţví.

Árshátíđ/Lokaferđ helgina 16.-18 september 2016, haldin í Laugalandi Holtum.

Verđ 7.000 kr. pr. mann (sama verđ og 2015) 14-18 ára greiđa 3.500 kr.

Miđapöntun á netfangiđ husbill@husbill.is  og  í síma félagsins  896-5057.

Ţarf ađ koma fram nafn og félagsnúmer.

Greiđsla leggist inn á reikning félagsins.

Banki  0552-26-6812   Kt: 681290-1099

Hlakka til ađ sjá ykkur sem flest.

Kv. Anna Pálína formađur


Kćru félagar!

Sćlir félagar.
Nú í vikunni fer september á banka á dyrnar hjá okkur.
Ţá er gott ađ rifja upp ađ tjaldstćđin í Hveragerđi, í Stykkishólmi og á Hvolsvelli,
er tilbúiđ ađ gefa félögum í Félagi húsbílaeigenda gegn framvísun á félagsskírteinum tvćr nćtur á verđi einnar.
Verum dugleg ađ nýta okkur ţessi góđu bođ.
Njótiđ félagar kv Anna Pálína formađur.

Fréttabréf ágúst 2016.

Fréttabréf ágúst 2016. Ágćtu félagar, komiđ ţiđ öll blessuđ og sćl. Nú er Stóru-ferđinni okkar ný lokiđ. Tókst hún mjög vel, fengum gott veđur ţó ţađ hafi komiđ smá vćta undir lok ferđar. Í ferđina komu 117 bílar sem er mesti fjöldi bíla sem hefur veriđ í Stóru-ferđ. Á lokahófinu var dekkađ borđ fyrir 232 félaga ţar af voru 6 börn. Ţađ var kvenfélag Ađaldćlinga sem sá um matinn, sem rann ljúft ofan í okkur félagana. Stulli og Danni sáu svo um ađ allir dönsuđu af sér skóna til kl: 02.30. Ţađ var almenn ánćgja međ Stóru-ferđina og héldu allir glađir heim eđa áfram í fríiđ. Helgina 12.-14. ágúst var fariđ í helgarferđ í Hverinn á Kleppjárnsreykjum. Ţar mćttu um 40 bílar .Viđ fengum ađ vera inni á veitingastađnum, bćđi föstudags og laugardagskvöld. Á föstudagskvöldinu var söngbókin okkar góđa tekin fram og sungiđ viđ undirleik Sigga Hannesar nr. 125. Á laugardeginum spiluđum viđ Braggabingó og um kvöldiđ var söngbókin aftur tekin fram og sungiđ var viđ undirleik ţeirra Sigga Hannesar nr. 125 og Gulla Valtýs nr. 200. Takk fyrir spilamennskuna strákar. Viđ fengum bara gott veđur, ţađ fór ađ rigna seint á laugardagskvöldinu og rigndi alla nóttina. Félagar fóru snemma ađ huga ađ heimferđ, ţađ átti ađ hvessa ţegar leiđ á daginn.

Árshátíđ/Lokaferđ: Ţar sem viđ gátum ekki fengiđ leyfi hjá fyrirtćkjum og verslunum sem eru nálćgt hótel Örk, til ađ fá afnot á bílastćđum ţeirra og okkur hugnađist ekki ađ vera međ bílana á tjaldstćđinu, svo Örkin var slegin af. Nú voru góđ ráđ dýr og niđurstađan er komin. Viđ sleppum furđufataferđinni ţetta áriđ en verđum í stađinn međ Árshátíđ/Lokaferđ á Laugalandi í Holtum helgina 16.-18. September. Viđ höfum sama háttinn á og undanfarin ár ađ ţiđ félagar góđir pantiđ á árshátíđina hjá formanni og leggiđ inn á reikning félagsins. Ţetta verđur betur auglýst er nćr dregur eđa eftir mánađamótin. Lokadagur fyrir pöntun á árshátíđina verđur mánudagurinn 12. September. Ţađ verđur margt til skemmtunar, og bođiđ verđur upp á fordrykk og ţriggja rétta hátíđaratseđil sem kvenfélagiđ Framtíđin sér um ađ framreiđa. Hljómsveitinn Feđgarnir sá um ađ allir skemmti sér vel.

Nýir félagar:

Nr. 109 Elís F. Gunnţórsson og Sigrún Svava Thoroddsen, 230 Reykjanesbć

Nr. 210 Gunnar Fannberg Jónsson og Svanfríđur Guđrún Guđmundsdóttir 210 Garđabć.

Nr. 419 Ţórđur Ársćlsson 300 Akranes.

Bestu kveđjur frá stjórn og nefndum. Anna Pálína Magnúsdóttir formađur
Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf