Deila og Bókamerkja

Félag húsbílaeigenda - husbill.is

Fréttir, fróðleikur, kannanir og afþreying ásamt myndum úr ferðum félagsins. Einnig sölusíða með húsbíla og annað húsbílatengt.

Velkomin(n)

Félag húsbílaeigenda býđur ţig hjartanlega velkominn á heimasíđuna. Tilgangur félagsins er ađ ferđast um landiđ í skipulögđum ferđum, standa vörđ um hagsmuni húsbílaeigenda, efla kynni milli ţeirra, ađ stuđla ađ landkynningu innan félagsins og góđri umgengi um landiđ og efla samstöđu og kynni milli annarra svipađra félaga. 
[ Gerast félagi ]
Stofn- og félagsgjald, ţ.e fyrsta áriđ, er kr. 6,500.- og síđan kr. 5000 á ári

Fréttir

Enginn titillFréttabréf apríl 2014


 

Komiđ ţiđ sćl og blessuđ kćri félagar

Nú er kominn tími á smá fréttabréf ţar sem nú liggur fyrir allar ferđir sumarsins.  Ferđafundurinn var ađ Fólkvangi 22.mars s.l. ţar var vel mćtt eđa um 120-130 manns, veđriđ skartađi sínu blíđasta og voru nokkrir bílar fyrir utan Fólkvang um nóttina eftir fundinn.  Létt var  yfir fólki og gleđi yfir ađ hittast, knús,fađmlag og hlýja streymdi frá félögunum.

Anna M. Hálfdánar formađur ferđanefndar kynnti ferđir sumarsins og eru ţćr eftirfarandi:

2-4 maí Skođunarhelgi, Frumherji - Hafnarfjörđur

söfnumst saman á planiđ hjá Frumherja á föstudeginum 2.maí n.k. 

Laugardagur 3. maí: 08:00 Morgunmatur í bođi Frumherja

09:00 Skođun hefst og áćtluđ skođunarlok um kl 14:00 Skođunargjald í ár verđur 6200 kr. Óháđ stćrđ bíls. Frumherjamenn bjóđa einig upp á morgunkaffi og grillađar pulsur.

Ţá er til reiđu fyrir okkur tjaldsvćđi Hafnarfjarđar viđ Víđistađatún. 

Gjaldiđ er 800 kr. pr. mann fyrir nóttina og fólk beđiđ um ađ fara upp í hús ađ gera upp. Félagiđ hefur svo salinn til leigu á laugardagskvöldiđ, tilvaliđ til ađ hittast og spjalla.

16-18 maí Eyrarbakki. 

Ţetta er frí ferđ en ţeir sem fara í rafmagn greiđa Björgunarsveitinni fyrir ţađ.

Föstudagur 16. maí:  Á Eyrabakka er nýuppgert, rúmgott hús međ góđum sal. 

Björgunarsveitin leggur rafmagn á svćđiđ og má leggja allt í kringum húsiđ. 

Tjaldsvćđiđ fyrir ţá sem ţađ velja,  örstutt frá.

Laugardagur 17. maí: 

Dagskrá verđur birt á heimasíđunni ţegar hún verđur tilbúin en ţađ verđur ýmislegt á dagskrá s.s. félagsvist/Bridge, kannski Bingó.  Um kvöldiđ,sungiđ úr söngbókinni, hćfileikakeppni, Fyrsta „útsvar“ sumarsins og kvöldiđ endar á  ađ  dansađ verđur undir tónum Ólafs Ţórarinssonar og Bassa sonar hans.Einnig eru skemmtileg söfn á stađnum sem vert er ađ skođa. unnudagur 18. maí: kl. 11.00 er frágangur í húsinu

6. – 9. júní  Hvítasunnuferđ ađ Gođalandi í Fljótshlíđ

Hvítasunnan sama verđ og á s.l. ári . fyrir félagsmann 4.000 kr. Gestir greiđi 5.000 kr, ţarna er t.d. Bingó, spilavist, hátíđarkaffi á sunnudeginum skemmtiatriđi,, dansleikur  hljómsveitin SóFar sjá um fjöriđ.á laugardagskvöldinu.   Dagskrá auglýst síđar á heimasíđu félagsins.

27.-29 júní: Sólseturshátíđ Garđi.  Hátíđ Garđmanna 

Sólseturshátíđ var haldin í fyrsta skipti áriđ 2005 og er nú árlegur viđburđur í Garđi.

Sólseturshátíđin er fjölskylduhátíđ, haldin á Garđskaga viđ góđar ađstćđur, fallegt umhverfi međ fjölbreyttri dagskrá. Má ţar nefna stuttar gönguferđir, menningar- og sögutengd frćđsla fyrir börn og fullorđna, fjöruferđ fyrir börnin, leiki og leiktćki, tónlistaratriđi,  kveiktur varđeldur og málverkasýningar. Ef gott veđur verđur er tilvaliđ ađ skella út markađi viđ bílana okkar.

Stóra ferđ Félags húsbílaeigenda 11. – 20. júlí 2014

Sama verđ  er á Stóru-ferđinni og var á s.l. ári,  félagsmađur greiđir  7.000kr.  gestir 8.500 kr. Ţeir sem fara til Eyja borga 8.000 kr. og gestir 9.500 kr. fólk greiđir sjálft í Herjólf en fyrir Ellilífeyris +67 ára kostar fram og til baka kr.1.260,pr.mann   og fyrir ađra farţega fram og til baka pr. mann  16.-66 ára kostar kr.  2.520,-- 

Ferđin hefst á tjaldstćđinu á Selfossi og endar á tjaldstćđinu í Nesjahverfi 8 km áđur en komiđ er ađ Höfn í Hornafirđi.  rjáls brottfarartími er alla ferđina og ţví kjöriđ ađ kynna sér leiđarvísirinn sem ţiđ fáiđ í upphafi ferđar mjög vel og skođa sig vel um á leiđinni,  á milli stađa.

11. og 12.júlí er dvaliđ á Selfossi Fólki er bent á ađ kynna sér söfn og ađra afţreyingu á Selfossi. Stutt er í alla ţjónustu frá tjaldstćđiu. Ítarleg dagskrá fyrir ferđina mun  svo vera međ leiđarvísirnum sem ţiđ fáiđ í upphafi ferđar. 

Kl. 10.00 á laugardeginum,  Brunavarnir Árnessýslu býđur húsbílaeigendum ađ skođa nýja Slökkvistöđ, kynning á notkun slökkvitćkja og einnig verđur sýnt hvernig menn bera sig ađ viđ ađ klippa bíla.  Áhugavert fyrir bćđi konur og karla. 

Brunavarnir bjóđa upp á kaffisopa ađ lokinni kynningu og ţá mun Slökkviliđsstjórinn sýna myndir frá ýmsum tímum og viđburđum í sögu Selfoss og fylgja ţeim eftir međ skýringum.

Á Selfossi hefst ”Vinaleikurinn” Systurnar Anna nr 165 og Ágústa nr 696

Kl. 21.00 Formađur setur ferđina og fyrirkomulag ferđarinnar kynnt.

Sunnudagur 13. júlí (dagur 3)  Selfoss – Hamragarđar (71,7 km) 

Mánudagur 14. júlí(dagur 4) Vestmannaeyjaferđ

Kl. 12.00 Rútur legga af stađ frá Hamragörđum ađ Landeyjarhöfn

Kl. 13.00 Brottför frá Landeyjarhöfn međ Herjólfi. Eftir komuna til Eyja er skođunarferđ um Vestmanneyjar í rútu međ leiđsögumanni (2-3 tíma)  Frjáls tími í miđbć Vestmannaeyja ađ lokinni skođunarferđ.      Kl. 17.00 Mćting í Herjólf og brottför 30 mín seinna.

Viđ ţurfum ađ vita hversu margir ćtla sér til Eyja og ţví  er skráning hafin í Vestmannaeyjarferđina sendiđ tölvupóst á husbill@husbill.is eđa hringiđ í Soffíu formann 896-5057, skráningu lýkur 31.maí n.k. Svo ţurfa allir sem ćtla sér til Eyja ađ panta sjálfir međ Herjólfi ţiđ hringiđ í síma 481-2800 eđa pantiđ í gegnum netiđ međ ţví ađ senda póst á herjolfur@herjolfur.is  ţiđ pantiđ međ Herjólfi 14.júlí kl. 13.00 frá Landeyjahöfn og til baka kl. 17.30 endilega geriđ ţetta sem fyrst en muniđ ađ skrá ykkur líka hjá okkur vegna rútunnar. 

Ţriđjudagur 15. júlí (dagur 5)  Hamragarđar - Vik í Mýrdal (59,1 km)

Gist verđur á tjaldstćđinu.  Í Vík er verslun, banki og fínasta sundlaug. Áhugaverđir stađir á leiđinni: Skógarfoss – Minja og samgöngusafniđ ađ Skógum – Gestastofan á Ţorvaldseyri og Seljavallalaug – Dyrhólaey. Einnig eru fjöldi hellna undir Eyjafjöllum sem vert er ađ gefa gaum. Heimamađur röltir međ okkur um Vík á ţriđjudagskvöldinu.

Miđvikudagur 16. júlí (dagur 6)     Vík í Mýrdal – Skaftafell (140 km) Áhugaverđir stađir eru Ţakgil --Laufskálavarđa  Hrífunes – Fjađrárgljúfur – Systrastapa og Systrafoss – Kirkjugólfiđ – Foss á Síđu Dverghamrar – Orustuhóll - Núpstađur (ef hann er opinn ferđamönnum)

Gist verđur á tjaldstćđinu í Skaftafelli.  Kl. 20.30 Ratleikur sem hefst viđ ţjónustumiđstöđina. (Hafiđ međ ykkur býant/penna)

Fimmtudagur 17. júlí (dagur 7)   Í Skaftafelli eru ótal gönguleiđir og er bent sérstaklega á Svartafoss.  Fyrirhugađ ađ vera ţarna međ Bingó.  

Föstudagur 18. júlí (dagur 8)     Skaftafell – Mánagarđur í Neshverfi (127 km)

Helstu stađir á leiđinni eru:  Jökulsárlón – Ţórbergsetriđ – og muniđ ađ horfa á landslagiđ.  Vonandi er veđriđ gott. Um kvöldiđ spiluđ félagsvist, og kvöldaka í félagsheimilinu Mánagarđi, ítarleg dagskrá  auglýst síđar.

Laugardagur 19. júlí (dagur 9)  Kl. 12.00 Stillt upp fyrir markađ  Kl. 13.00 15.00 Markađur félagsmanna.  Eftir markađinn röđum viđ borđum og stólum fyrir lokahófiđ.

Kl. 20.00 Lokahóf.Sameiginlegur matur - Skemmtidagskrá –og dansleikur međ Danshljómsveit Friđjóns Jóhannssonar.

Sunnudagur 20. júlí (dagur10)   Takk fyrir samveruna og góđa ferđ heim eđa áfram í fríiđ.

15.-17.ágúst  Hótel Eldborg. Laugagerđisskóli - Danir í heimsókn, Félagiđ býđur upp á kjötsúpu og viđ getum haft afnot af sal ef veđriđ verđur ekki gott. Útilegukortiđ gildir ţarna,  annars kostar fyrir manninn 1.000 kr. pr. nótt og hver og einn greiđir fyrir sig hjá stađarhaldara. Viđ vonum ađ veđurguđirnir verđi okkur hliđhollir og skemmtileg stemming myndist međ Dönunum. Dagskráin er í smíđum.

29.-31.ágúst Kleppjárnsreykir gjaldiđ er 2.500 kr. fyrir bílinn og 1.000 kr. rafmagniđ og greiđir fólk hjá stađarhaldara. Vonandi verđur veđriđ gott og viđ getum leikiđ okkur úti en dagskrá verđur birt á heimasíđunni ţegar nćr dregur.

12.-14.sept. Varmaland; Furđufata/Grímuball jibbí,  nú skuluđ ţiđ fara ađ undirbúa gerfiđ!!!,  ţarna er Útilegukortiđ og gerir fólk sjálft upp viđ stađarhaldara, annars er gjaldiđ 600,-- kr. pr. mann  pr. Nótt  en rafmagn er 1.500,-- kr. á sólarhring. Ţarna erum viđ međ hús og einnig verđur ball á laugardagskvöldinu, félögunum ađ kostnađarlausu.

Lokaferđin sem jafnframt er Árshátíđ félagsins verđur í Félagsheimilinu Árnesi í Skeiđa- og Gnúpverjahreppi 99 km frá Reykjavík. 

Unniđ er ađ undirbúningi ţessarar ferđar og er ykkur alveg óhćtt ađ láta ykkur hlakka til.

Eins og Dđi, Elín, Einar og Dóra sögđu á ferđafundinum ţá eru ţau ađ safna vinningum í ferđirnar okkar og einnig ađ brydda upp á ýmsum nýjungum s.s. hćfileikakeppni, akstursleikni í bland viđ „útsvariđ“ kubbaspiliđ, bingó, spilavist, bridge  sem hefur veriđ hjá okkur en ţetta byggist líka á ađ viđ tökum öll ţátt í ţví ađ gera öll eitthvađ saman, hafa „GAMAN SAMAN“ . Ég minni ykkur á ađ skrá ykkur í hćfileikakeppnina, útsvariđ og akstursleiknina hjá skemmtinefndinni, koma svo gott fólk.

Félagsgjöldin;  ţiđ sem ekki hafiđ greitt félagsgjöldin ennţá, endilega geriđ ţađ fyrir 1.maí n.k. eftir ţađ getiđ ţiđ misst númerin ykkar en gíróseđlarnir eru komnir inn í netbankann ykkar.


Nýir félagar: Nýir félagar hafa bćst í hópinn, viđ bjóđum ţá alla hjartanlega velkomna í Félag húsbílaeigenda og vonum ađ ţeir  eigi  góđar stundir í ţessum frábćra félagsskap.

13. Jón Ţorgrímur Steingrímsson og Hugljúf Ólafsdóttir, Ísafjörđur.

53. Úlfar Ármannsson og Bryndís Ásgeirsdóttir, Álftanesi.

85. Sverrir Garđarsson og Sonja Jónsdóttir, Reykjavík.

177. Guđmundur Reynir Reynisson og Jóna Birna Bjarnadóttir, Akranes.

188. Kristinn Ívarsson og Steinunn Lilja Ađalsteinsdóttir, Neskaupsstađ.

221. Guđfinna Auđunsdóttir og Sveinbjörn Smári Hauksson, Reykjavík.

320. Bjarni Samúelsson og Sigurlaug Waage, Reykjavík 

750. Sigurveig Bylgja Grímsdóttir og Ricardo Jose Dos Santos, Garđur.

770. Ingvaldur Ásgeirsson og Gréta Friđriksdóttir, Hornafjörđur.

776. Bjarni Gunnarsson og Ingibjörg Gunarsdóttir, Reykjavík.

Félagar, veriđ dugleg ađ hvetja vini ykkar sem eiga húsbíla ađ koma í félagiđ.

Kćru félagar,  ég vona ađ ţiđ getiđ sem flest fariđ í góđa páskaferđ  núna um bćnadagana og ađ veđriđ leiki viđ ykkur. Hlakka til ađ hitta ykkur í ferđum félagsins í sumar.

Gleđilega páska.

F.h. Stjórnar, ferđa- og skemmtinefndar     

Soffía G. Ólafsdóttir, formađur.Ferđir sumarsins

Gleđilegt ferđaár! Ferđir félagsins 2014.

2-4 maí Skođunarhelgi, Frumherji - Hafnarfjörđur

16-18 maí Stađur Eyrarbakka.


6-9 júní Hvítasunna - Gođaland Fljótshlíđ.

27-29 júní Sólseturshátíđ Garđi.

11-20 júlí Stóra - ferđ. Selfoss- Hamragarđar- V-eyjar- Vík- Skaftafell- Mánagarđur.

15-17 ágúst Hótel Eldborg. Laugagerđisskóli - Danir í heimsókn

29-31 ágúst Kleppjárnsreykir.

12-14 sept Varmaland.

26-28 sept Árnes Lokaferđ/árshátíđ.
Ferđafundur 22 mrs

Félagar muniđ ferđafundinn 22.mars kl. 14.00 í Fólkvangi Kjalarnesi. Upplýst verđur á hvađa stađi verđur fariđ í sumar, skemmtinefndin segir okkur frásínu starfi,.sjáumst hress. Stjórn, ferđa-og skemmtinefnd.


Fréttabréf hefur veriđ sett inn á heimasíđuna

http://www.husbill.is/greinar/


Minnum á félagsgjaldiđ 2014

Minnum ykkur á ađ greiđa félagsgjald  fyrir áriđ 2014 

 5.000,--kr.  inn á reikning félagsins 0542-26-276  kt. 681290-1099, setjiđ í skýringu númer bíls.  

 


Dagsetningar á ferđum félagsins sumariđ 2014


Dagsetningar á ferđum félagsins sumariđ 2014
 
22.mars Ferđafundur,  haldinn í Fólkvangi á Kjalarnesi kl. 14.00 
 
2.-4.maí Skođunardagur félagsins.
 
16.-18.maí Helgarferđ
 
6.-9.júní Hvítasunnan
 
27.-29.júní Helgarferđ
 
11.-20.júlí Stóra-ferđin
 
15.-17.ágúst Helgarferđ
 
29.-31.ágúst Helgarferđ
 
12.-14.sept.  Helgarferđ
 
26.-28.sept.Helgarferđ 


Félagsgjöld

Kćru félagar

Nú er upp runniđ áriđ 2014. 

Minnum ykkur á ađ greiđa félagsgjald  fyrir áriđ 2014 
 5.000,--kr.  inn á reikning félagsins 0542-26-276  kt. 681290-1099, setjiđ í skýringu númer bíls.  24.mars n.k. munu svo ţeir sem ekki hafa greitt gjaldiđ fá innheimtuseđla senda í pósti og inn á netbankann og ţá bćtast 500,-- kr. viđ gjaldiđ sem er innheimtukostnađur banka.

Félagsgjaldiđ ţarf ađ greiđast fyrir 1.maí  ár hvert.

Vinna í félagatalinu er hafin, viljum minna ykkur á ađ senda breytingar til formanns á netfang husbill@husbill.is 

Veiđikort
Ísaga

Mynd augnabliksins

2009_stora_086.jpg
Atlantsolía
Apótek

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf