Deila og Bókamerkja

Félag húsbílaeigenda - husbill.is

Fréttir, fróðleikur, kannanir og afþreying ásamt myndum úr ferðum félagsins. Einnig sölusíða með húsbíla og annað húsbílatengt.

Velkomin(n)

Félag húsbílaeigenda býđur ţig hjartanlega velkominn á heimasíđuna. Tilgangur félagsins er ađ ferđast um landiđ í skipulögđum ferđum, standa vörđ um hagsmuni húsbílaeigenda, efla kynni milli ţeirra, ađ stuđla ađ landkynningu innan félagsins og góđri umgengi um landiđ og efla samstöđu og kynni milli annarra svipađra félaga. 
[ Gerast félagi ]
Stofn- og félagsgjald, ţ.e fyrsta áriđ, er kr. 9000.- og síđan kr. 7000 á ári

Fréttir

Tilbođ á skođunardaginn

Gegn framvísun félagsskírteinis.

 Er 20% afsláttur á ađalskođun bifreiđa í eigu félagsmanna gegn framvísun félagsskírteinis.ATH. Sérstakur skođunardagur húsbíla verđur í skođunarstöđ Frumherja á Hesthálsi 7. maí. Verđ á skođun ţann dag er kr. 6.700.-.
 Á landsbyggđinni verđur bođiđ upp á sömu kjör á fyrsta opnunardegi eftir húsbíladaginn.Fram ađ húsbíladeginum veitum viđ 30% afslátt til félagsmanna (gildir fyrir húsbifreiđ).Eftir húsbíladaginn og fram til 15. júní veitum viđ 30% afslátt til félagsmanna (gildir fyrir húsbifreiđ).


Skođunarhelgin 6 - 8 maí.

Gegn framvísun félagsskírteinis.
• 20% afsláttur á ađalskođun bifreiđa í eigu félagsmanna gegn framvísun félagsskírteinis.
• ATH. Sérstakur skođunardagur húsbíla verđur í skođunarstöđ Frumherja á Hesthálsi 7. maí. Verđ á skođun ţann dag er kr. 6.700.-.
• Á landsbyggđinni verđur bođiđ upp á sömu kjör á fyrsta opnunardegi eftir húsbíladaginn.
• Fram ađ húsbíladeginum veitum viđ 30% afslátt til félagsmanna (gildir fyrir húsbifreiđ).
• Eftir húsbíladaginn og fram til 15. júní veitum viđ 30% afslátt til félagsmanna (gildir fyrir húsbifreiđ).
Koma svo félagar.
Sumarkveđja Anna Pálína Magnúsdóttir formađur

Ferđafundur 2016

Ferđafundur Félags húsbílaeigenda 

veđur haldinn í Fólkvangi á Kjalarnesi laugardaginn 19. mars 2016 kl: 14.00.

Dagskrá:

Formađur setur fundinn og tilnefnir fundarstjóra

1.     Ávarp formanns.

2.      Formađur ferđanefndar Ásgeir M. Hjálmarsson kynnir ferđir sumarsins sem farnar verđa á vegum félagsins sumariđ 2016.

3.     Talsmađur skemmtinefndar segir frá hugmyndum nefndarinnar  fyrir sumariđ 2016.

4.     Önnur mál

5. Fundi slitiđ.

       Bođiđ verđur upp á kaffi og kleinur í lok fundar.

Eftir fundinn fá ţeir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjald 2016,afhent félagsskírteini og félagatal 2016.

 

    Vonum ađ veđurguđirnir verđi til friđs.

   og viđ hlökkum til ađ sjá sem flesta á ferđafundinum.

  

   Međ húsbílakveđju.

  Fyrir hönd stjórn og nefnda.

  Kveđja Anna Pála 

 

  


Fréttabréf janúar 2016.

Fréttabréf janúar  2016.
Ágćtu félagar, komiđ ţiđ öll blessuđ og sćl.
Ég vil fyrir hönd stjórn og nefnda félagsins byrja á ţví ađ óska ykkur öllum gleđilegs árs međ ţökk fyrir ánćgjulegar samverustundir á árinu sem var ađ líđa, međ von um ađ nýja áriđ verđi okkur öllum gott ferđaár, međ gleđi og jákvćđni ađ leiđarljósi.
Ţó ţađ sé bara komin miđur janúar á ţví herrans ári 2016, og er nú bara beđiđ eftir ţví ađ daginn taki ađ lengja og sólinn hćkki á lofti.
Ađventu kaffiđ var laugardaginn 5. desember ţrátt fyrir slćmt veđur. Ţađ komu fćrri ađ ţeim sökum en 57 félagar komu, fannst ţeim sem komu gaman ađ hitta félagana og var mikiđ spjallađ og nutu viđ veitinga sem heiđurshjónin Sigríđur og Steingrímur nr. 22 sáu um. Og flytjum viđ ţeim kćrar ţakkir fyrir. 
Á ađalfundinum í haust var samţykkt hćkkun á félagsgjöldum, og eru ţau nú 7.000 kr.                                   Árlegt félagsgjald, međ gjalddaga 1. mars og eindaga 20. mars, skal ákveđa á ađalfundi ár hvert. 
Félagsgjald  fyrir áriđ 2016  
Félagsgjaldiđ er 7.000 kr.  skal lagt  inn á reikning félagsins 
552-26-6812  kt. 681290-1099,  setjiđ í skýringu félagsnúmer bíls.  

Ef greitt er eftir eindaga leggst 500 kr. vegna bankakostnađar. 

Eftir 1. maí  geta félagar átt á hćttu ađ missa númerin sín, ef ekki er búiđ ađ greiđa félagsgjaldiđ.

Nú í byrjun janúar kom stjórnin saman og fariđ var vinna í félagatalinu, skiptum á milli okkar ađ tala viđ ţá sem auglýstu í Félagatali 2015 og finna ný fyrirtćki sem vilja auglýsa í okkar góđa Félagatali. Vonum ađ ţetta gangi vel hjá okkur. Ferđa og skemmtinefnd kom svo til  fundar viđ stjórn síđar um daginn og fariđ var yfir hvernig sumariđ kemur til međ ađ líta út hjá okkur, og dagsetningarnar á ferđum sumarsins eru klárar. 
Ferđafundurinn verđur laugardaginn 19.mars n.k. á Fólkvangi Kjalarnesi kl:14.00

Dagsetningar á ferđum sumariđ 2016. 
6.-8. maí skođunarhelgin.
13.-16. maí er hvítasunnan.
3.-5. júní er helgarferđ.
24.-26. júní er helgarferđ
15.-24. júlí Stóra-ferđ.  
 12.-14. ágúst er helgarferđ.
26.-28. ágúst er helgarferđ.
16.-18. september er helgarferđ.
30 september.-2. október er Árshátíđ/Lokaferđ.
Mig langar til ađ minna ykkur á Orkulykilinn. Ţađ er samastarf á milli Orkunnar og Félags húsbílaeigenda, ţannig á móti hverjum lítra sem viđ kaupum af eldsneyti fáum viđ 1 krónu. „Safnast ţegar saman kemur.“Svona verđa eldsneytisvinningarnir til sem viđ drögum út í ferđunum á sumrin. Hvet ég alla til ađ fá sér lykil, og  ţađ er mjög auđvelt ađ fá sér lykil hjá orkunni. Aukinn afsláttur í völdum ferđum.     
 Enn og aftur biđ ég ykkur kćru félagar ađ láta formann vita ef breyting hefur orđiđ hjá ykkur t.d. breytt  heimilisfangi, nýr bíll, nýtt netfang og fl. svo allt verđi rétt skráđ í félagataliđ 2016. Mjög mikilvćgt ađ láta vita um breytt heimilisfang svo félagataliđ fari á réttan stađ.           Senda allar breytingar á   husbill@husbill.is  eđa síma 896-5057.  Allar breytingar ţurfa ađ berast fyrir 15. febrúar n.k. en ţá fer félagataliđ í prentun.
Sími félagsins er 896-5057
Símatími formanns er mánudaga og miđvikudaga frá kl: 13.00-15.00
Og fimmtudaga frá kl 17.00-19.00
Bestu kveđjur frá stjórn og nefndum.
Anna Pálína Magnúsdóttir formađur

Dagsetningar ferđaáriđ 2016.

Dagsetningar ferđa 2016.
Dagsetningar á ferđum sumariđ 2016.

6.-8. maí, skođunarhelgin.
13.-16. maí, Hvítasunnuferđin.
3.-5. júní, helgarferđ.
24.-26. júní, helgarferđ.
15.-24. júlí, Stóra-ferđ.
12.-14. ágúst,helgarferđ.
26.-28. ágúst helgarferđ.
16.-18.september helgarferđ.
30/9.-2.október Árshátíđ / Lokaferđ.

Jólakveđja.Kćru félagar í Félagi húsbílaeigenda nćr og fjćr.
Sendum ykkur hugheilar jóla og nýárskveđjur,
međ ţökk fyrir áriđ sem er ađ líđa.
Vonum ađ áriđ 2016 verđi okkur öllum gott ferđaár.
Fyrir hönd stjórn og nefnda félagsins.
Anna Pálína Magnúsdóttir formađur.

Ađventukaffi Félagsins.

Ađventukaffi Félags húsbílaeigenda verđur nćsta laugardag kl: 14.00 á Cafe Catalínu Kópavogi. Vonandi geta sem flestir félagar komiđ og fengiđ sér kakó og spjallađ í leiđinni. Er ekki bara góđ veđurspá um helgina. Hlakka til ađ sjá ykkur. 
Kveđja Anna Pálína.

Ađalfundur 3 okt 2015.

Fundarbođ --- Ađalfundur.
Ađalfundur Félags húsbílaeigenda fyrir áriđ 2015 verđur haldinn á sal Fjölbrautarskóla Vesturlands Akranesi 
laugardaginn 3. október 2015 kl: 14.00. 
Venjuleg ađalfundarstörf. 
Kaffiveitingar ađ fundi loknum. 
Viđ hvetjum félagsmenn ađ fjölmenna á fundinn.
Dagskrá ađalfundar:
1) Formađur setur fundinn og gerir tillögu um fundarstjóra
2) Fundarstjóri gerir tillögu umfundarritara og kynnir dagskrá fundarins.
3) Formađur flytur skýrslu stjórnar.
4) Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.
5) Umrćđa um skýrslu formanns og reikninga félagsins. 
6) Ákvörđun félagsgjalda.
7) Lagabreytingar.
8) Kosningar í stjórn og nefndir.
9) Önnur mál.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf