Deila og Bókamerkja

Félag hśsbķlaeigenda - husbill.is

Fréttir, fróðleikur, kannanir og afþreying ásamt myndum úr ferðum félagsins. Einnig sölusíða með húsbíla og annað húsbílatengt.

Smįauglżsingar • Fortjald f/húsbíl til sölu.

  Frístandandi fortjald vel stórt og vandað til sölu, hentar meðalhúsbílum,verð 50 þús.Upplýsingar í síma: 845-7727. Sett inn 27 apríl 2015.

 • Húsbíll til sölu:

  Húsbíll til sölu:

  Þessi frábæri húsbíll er til sölu: M. Benz 608D árg. '74, 5 gíra, sk. 16, ek. c.a. 400.000km.
  Í bílnum er ísskápur fyrir 12v, 220v og gas, vaskur og neysluvatnstankur, gashelluborð, trumatic gasmiðstöð, neyslurafgeymir,  markísa, sjónvarpsloftnet, svefnpláss fyrir 4, setupláss fyrir 4, öll dekk nýleg heilsársdekk (líka varadekkið), útvarp/geislaspilari, gott skápapláss, tenglar fyrir 12v og 220v. Sjón er sögu ríkari.
  Ásett verð er 1.600.000kr (skoða tilboð) Uppl. í s: 894-0991. Sett inn: 27 apríl 2015. 

 • Fortjald til sölu.

  Fortjald til sölu.

  Til sölu vandað fortjald sem hægt er að keyra frá og/eða hafa frístandandi. Ásett verð er 50.000 upplýsingar í síma: 868-8495. Sett inn: 27 apríl 2015.

 • Til sölu ljósavél.

  Til sölu ljósavél.

  Til sölu 2-cylinder 4000 watts 230v rafall/ljósavél úr húsbíl í topp standi. Óska eftir tilboði. Arnar 8233007. Sett inn: 26 apríl 2015.

 • Óska eftir:

   Hjón á besta aldri óska eftir húsbíl, má kosta 2-2,5 milj. Þarf að vera díesel, með uppábúið rúm. Tek við skilaboðum í síma: 6958522, Oddný

 • Sólarsella til sölu:

  Sólarsella til sölu:

  Til sölu  Sólarsellur með hleðslustöð, sellan er monocrystalline 100w í álramma. Hleðslustöðin er 20A sjálfvirk 12/24v. Ný vara. Verð 55000 Uppl, Óskar  sími: 6630226. Sett inn: 21 apríl 2015.

 • Til sölu: Ford Econoline 2001

  Til sölu: Ford Econoline 2001

  Til sölu Ford Econoline ferðabíll árg. 2001. Vél 7,3 Powerstroke, sjálfskiptur og fjórhjóladrifinn. Eyðsla pr. 100 km. er sitthvorumegin við 15 ltr. eftir aksturslagi. Bíllinn er búinn föstu rúmstæði aftast með geymslurými undir, fatahengi og WC-klefa. Laust borð og lítil, laus gaseldavél. Bílnum fylgir gasísskápur og ný topplúga. Einnig gangur af hálfslitnum 35" dekkjum (315). Bíllinn er tilbúinn í ferðalag með tveggja tíma fyrirvara. Síminn er 868-8306, Gunnar. Sett inn: 21 apríl 2015.
   


 • Álkassi til sölu.

  Lokaður álkassi fyrir gas ca 60x40 til sölu, verð: tilboð,  uppl í síma: 897-0499. Sett inn:21 apríl 2015.

 • Óskað eftir til leigu.

  Óskað er eftir húsbíl ágúst í 2 vikur ? (tímabil 01. – 20.08.) Kúnninn vill bíl með WC og sturtu, þau eru 2 og bílstjórinn er 24 ára kv, Guðrún  ets@vo.lu   www.ets.lu

  Gudrun Thull-Skuladottir
  General Manager
   
  Europe Travel Services
  46, rue des Vignes
  L-5431 Lenningen
   
  tel: (+352) 2674 7711
  fax: (+352) 2674 7710

 • Óska eftir bíl til leigu:

  Erlendir gestir mínir eru að koma til landsins, par með 3 börn, og langar að fá leigðan húsbíl. Þau finna hins vegar engan 5 manna húsbíl til leigu. Er e.t.v. einhver eigandi sem væri til í að leigja 5 manna húsbíl kannski í 1 viku á tímabilinu 30 júlí - 12. ágúst. Bestu þakkir, Jónína Lýðsdóttir S:849-7976

 • Til Sölu:

  Til Sölu:

  Fiat Ducato Clipper 20 árg. 2003. Skráður fyrir 6 manns. Belti og svefnpláss fyrir 6. Heitt og kalt vatn. Truma miðstöð. Sólaresella 130w. Sturta. Ísskápur gas, 12v og 220 v. Sjónvarpsloftnet.Vindsvunta. Nýleg tímareim. Nýlegar hjólalegur að framan og vatnsdæla. Hjólagrind. Ekinn 72xxx. Ekkert áhvílandi. Verð 4.200.000. 
  Uppl. í síma 699-1014 Guðni.  Sett inn 6 apríl 2015.

 • Léttklesstur....Til Sölu.

  Léttklesstur....Til Sölu.

  Til sölu léttklesstur Ford Econoline 1995 húsbíll, 6 cyl sjálfskiptur, aftur drifinn með vask, eldavél, ísskáp og gasmiðstöð sem þarfnast lagfæringar, einnig vantar i hann rafgeymi og útvarp (stolið). Verð 790.000 eða 590.000 stgr. Uppl í S:895-9558. Sett inn:15 mars 2015.

 • Til sölu:

  Til sölu:

  Glæsilegur húsbíll til sölu, árg 2006 ekinn 12,900 km. Bílinn er búin öllum nútímaþægindum í toppstandi alltaf geymdur inni á veturnar. Rafgeymar eru nýjir og einnig eru nýir hjólkoppar og dekk eru mjög góð. Bakkmyndavél er á bílnum og grind fyri hjól, verð 8,000,000.upplýsingar í síma 8990902 Gylfi eða á gylfii@simnet.is  sett inn 10 mars 2015.

 • Sólarsella til sölu:

  Sólarsella til sölu:

  Til sölu 100W sólarsella 105cmx54 cm og hleðslustýring, panelinn er sveigjanlegur. Mono panell hentar vel til að líma á þak húsbíla og ferðavagna einnig til notkunar í skemmtibátum, verðhugmynd 75þ eða tilboð. Upplýsingar: Kristján 8449741  sett inn 10 mars 2015.

 • Óska eftir á leigu..

  Óska eftir á leigu..

  Óska eftir 7 manna (skráður og með belti fyrir 7 manns) húsbíl til leigu 23-26. júní í sumar. Endilega sendið mér skilaboð ef þið eigið slíkan bíl og hafið áhuga á joga.jonsdottir@gmail.com eða í S: 696-9469. Sett inn: 9 mars.

 • Til Sölu:

  Til Sölu:

  VW EUROVAN HÚSBÍLL til sölu. Árgerð 2001 Akstur 46 þ.mílur Nýskráður 6 / 2006. Bensín 5 manna, 2792 cc. slagrými, 6 strokkar Sjálfskipting, 202 hestöfl Framhjóladrif, 2880 kg. Þetta er USA týpa af VW húsbíl.
  Svefnpláss fyrir 5. Eldavél - Ísskápur - Kalt / heitt vatn - Salerni rafstöð, 2 tegundir af miðstöðvum.
  Óska eftir tilboði. Ýmis skipti athugandi. jonas@heimsnet.isSími: 691 2361. Sett inn:23 feb 2015.

 • Til sölu:

  Til sölu:

  Til sölu: FIAT p 200 ekinn 21 Þ km vél 2000 cc. Verð 4,9 eða tilboð, áhvílandi ca 2,3 millj, uppl í síma: 8621252. Sett inn : 18 feb 2015.

 • Til sölu:

  Til sölu:

  Til sölu Dodge Ram Van 1500, 1998,  bíllinn er skráður húsbíll.  Bíllinn er í góðu almennu viðhaldi, nýr vatnskassi, nýtt í bremsum og nýtt háspennukefli. Skoðaður 2014.
  Verð kr. 750.000.- Stefán Þorleifsson. Gsm 615-2920 netfang: stebbi@tonlist.net     Sett inn: 15 feb 2015.

 • Til sölu:

  Til sölu:

  Ford Econoline 350 XLT árg 2002, akstur: 250.000km. Nánari upplýsingar og myndir: Sjá link hér neðar.
  http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=29&t=28954 sett inn: 11 feb 2015.


 • Fartölvur til sölu

  Fartölvur til sölu

  Ný-yfirfarnar fartölvur til sölu BreytaEyða

  Sælir félagar - Þá er ég einn ganginn kominn með nýjan skammt af fartölvum sem henta jafnt í húsbílinn og/eða sem heimilis,- og/ eða skólavélar. Tölvurnar eru með nýuppsett stýrikerfi og yfirfarnar og flestar með nýjum rafhlöðum. Vélarnar eru allar uppsettar með Office pakka, virkri vírusvörn sem uppfærir sig sjálf og fleiri forritum. Sendi hvert á land sem er með Íslandspósti. Enn meira úrval á facebook síðunni okkar:www.facebook.com/fartolvur

  COMPA tölvuþjónsta, Fossheiði 5, 800 Selfoss

  Allar frekari upplýsingar veitir Steini í síma:
  893 5804 frá 11-23 alla daga vikunnar.
  - Einnig má senda póst á: steinigunn@gmail.com

 • Óska eftir að leigja húsbíl.

  Óska eftir að leigja húsbíl.

  Kanadísk hjón sem verða á Íslandi frá 24. maí til 12 júní óska eftir því að leigja ódýran húsbíl eða bíl sem hægt er að sofa í. Svar er hægt að senda á netföngin deborahetsten@gmail.com%20%20arnarph@ruv.is

 • Til sölu:

  Til sölu:

  Euramobil 585 LS Sport     Fiat Ducato 14 - 2.8 Tdi   Árgerð 2000Ekinn 130.000 km

  Útbúnaður:

  Viðar innrétting 5 gíra. Beinskiptur, tvöfalt gólf upphitað. Vökvastýri, framdrifinn, rúm uppi fyrir ofan akstursrými. Borð og sæti fyrir 7 manns. Hægt er að breyta í rúm fyrir 2 fullorðna, borð með framlengingu og bekkur til hliðar. Gas eldavél með 2 hellum og gler lok yfir. Klósett með vaski og sturtu. Ísskápur með sér frystihólfi, fyrir gas/12volt og 220volt. Truma hitakerfi með blásara fyrir gas og rafmagn. Vaskur í eldhúsi með heitu og köldu vatni. Rafmagnstrappa við inngang ásamt áltröppu sem hægt er að bæta við. Þjónustubók, útvarp og geislaspilari aftur í og sér hátalarar, útvarp og segulband framm í. Tvær þaklúgur, fersk vatns tankur 130 L affallsvatnstankur 130 L. Sér rafgeymir fyrir hús. Electronisk hleðslu stýring. Flugnanet í gluggum og myrkratjöld. Hjólagrind að aftan, sjónvarpsloftnet á mastri og sjónvarp. Markise, sólskyggni og hlið á markisu ásamt svuntu á hlið bifreiðar sem er .5.95 metra langur, 15 tommu felgur, góð dekk. Nýleg tímareim, nýjar hjólalegur. Verð kr. 3.850.000. Nánari upplýsingar í síma 5574055 og 892-8053  891-8053 ghelgi@centrum.is   sett inn: 30 jan 2015.


 • Til sölu:

  Til sölu:

  Ford Transit Hobby T 650 Flc .   Árg.2008  Ekin 40. þús. Km.
  Dísel 4 strokkar 2.402. cc  140. Hö. 3.255 kg. Beinskiptur 6. gíra Afturhjóladrif . Vökvastýri. ABS hemlar. 4.manna 3.dyra.Aukahlutir/annar búnaður.
  Auka gaskútur.Auka rafgeymir.Bakkmyndavél. Eldavél. Heitt og kalt vatn.  Rafdrifnar rúður og speglar. Spennubreytir 600 vött.
  Afturdrif er á tvöföldu aftan-Marcísa-Snúningsstólar-Toppgrind  og stigi- Hjólagrind-Sólarsella- Stigbretti.
  Þrír rafgeymar fyrir hús og einn fyrir start. 18.tommu sjónvarp. Svunta til varnar vindi undir bíl. Boddy styrkt að aftan. Dráttarkrókur.  Gasskynjari.
   Verð. 9.milljónir 890 þús.  Til greina kemur að taka vel með farið hjólhýsi uppí að andvirði ca. 2.Milljónir.Upplýsingar í síma 8461726.
   Sett inn 25 jan2015.

 • Óska eftir:


  Óska eftir...Ég er að breyta Ford Econoline í húsbíl og vantar ýmislegt að innan og utan. Topplúga, geymslukassa fyrir gas á afturhurð. Vaskur með helluborði og innréttingu fyrir það, ískáp- gas/12 volt,
  farþega- og bílstjórasæti, helst á snúningsstandi eða snúningsstanda eina og sér.
  kveðja,Olgeir Andresson.   Sett inn 7.1.2015.  http://www.olgeir.com/

 • 1 Stk dekk á felgu.

  Nýtt og ónotað 1 stk Michelin dekk stærð 225 á 16" felgu til sölu. Uppl í síma: 892 9113.
  Sett inn: 9.12. 2014.


 • Til sölu:

  Til sölu:

  Til sölu Ford Econoline 1995 húsbíll, 6 cyl sjálfskiptur, aftur drifinn með vask, eldavél, ísskáp og gasmiðstöð sem þarfnast lagfæringar. Verð 990.000. Uppl í S:8959558
  Sett inn: 24.11.2014.

 • Til sölu.

  Til sölu.

  Til sölu Ford Econoline húsbíll 4x4 33" dekk, sjálfskiptur, 4.9 6 cyl vél, eldavél ísskápur, vaskur og gas miðstöð.
  Bíllinn selst eingöngu í staðgreiðslu og fæst á kr 1.200.000. Uppl í S:8959558.
  Sett inn 21.11.2014.


 • Til sölu.

  Til sölu.

  Til sölu Ford Econoline 1992 (nýrra útlitið) 351 W vél (bensín) sjálfskiptur (ný upptekin) 44" DC á 17" 15" felgum, LOW gír, loftlæstur að framan og aftan, dana 60 að aftan, dana 44 að framan, vaskur eldavél, ísskápur og bensínmiðstöð, bekkur aftast sem breytist í stórt rúm. Ein felga ónýt og ventlaþéttingar daprar (reykir). Bíllinn selst eingöngu í staðgreiðslu og fæst á 1.500.000 STAÐGREITT sem er gjöf en ekki gjald. Uppl i S:8959558.
  sett inn 21.11.2014.

 • Bíll til sölu.

  Bíll til sölu.

  Þessi bill er til sölu.  4x4 sídrif, læsing á afturöxli og millikassa, 156 hö, 2000 módel.  Alltaf verið í góðu viðhaldi.  Með bilaða vél, fer  í gang en gengur ekki á öllum þegar hann hitnar.  Heddpakkning eða ventill?  Skoðaður á númerum.  Ekinn 570.þús.  fram að þessu mjög duglegur og öruggur bill.  Allar nánari upplýsingar góðfúslega veittar. Til sýnis á Reykjum í Mos...Jón Magnús 892 1145....Tilboð. Sett inn 19.11.2014.


 • Econoline

  Pakki..Tilboð
   Econoline E 150 1985 til niðurrifs, gangfær og eftirfarandi er söluvara. Hár toppur á millistærð af bíl, klæddur með miklu skápaplássi. Hásingar og millikassi, framhásing uppgerð legur pakkdósir og hjöruliðir. Dekk 4 stk. 35“ grófmunstruð á 5 gata stálfelgum. Brettabogar fyrir 35“ Sílsabretti.
   Lausahlutir. Tilboð 
  Varadekk 35“ hálfslitið á krómfelgu 5 gata. Nýir sílsar og horn fyrir millistærð af Econoline. Nýtt frambretti vinstra megin. Kælikista fyrir gas / 12v / 230v. Trumatic E2400 gasmiðstöð. 2,4kw. Sambyggt vaskur með vatnsdælu og gashellum í skáp. Kafteinsstólarm á snúningslöpp. Gaskassi. Varadekksgrind.
  Inniljós allskonar. Allskonar smádót ljós og fl. 
  Upplýsingar í sima 858-8581              sett inn 18 11 2014.
   

 • Bens 4x4

  Bens 4x4

  Til sölu 1113 Bens 4x4 árg 1974,skráður húsbill/fornbíll minnaprófs bíll
  Ásett verð 650þ eða tilboð .
  Uppl í síma 6973639
   sett inn: 05.11.2014

 • Setra

  Setra

  Til sölu
  Setra S209H árg 1984
  Fastanúmer SU 293
  V6 benz motor 216 h og 5 gírakassi
  Loftpúðar fjöðrun allan hringinn var 27 sæta
  með WC aðstöðu  Sími 6151317 frikki59@internet.is 
  verð 950.000 skoða skipti  þarf að yfir bremsur miðstöð

 • Fyrir húsbíla og ferðavanga

  Allar Súðarvörur með 50% afslætti

  Fyrir húsbíla og ferðavanga


  Díóðuperur-LED-amper, volt og hita mælar

   

  MP3 spilarar- USB hleðslutæki- bakkskynjari 

   Jens Gíslason  sími: 866-4529   

   Netfang: jensgi@gmail.com  www.sudin.tk  


 • Húsbíll til sölu - gott eintak!

  Húsbíll til sölu - gott eintak!

  Bílinn er búin öllum lúxusbúnaði sem húsbíll bíður uppá, mjög vel með farin
  ekin aðeins 12829 km,´árgerð 2006  get sent myndir ef óskað er eftir því  verð 8,700,000 
  upplýsingar gefur Gylfi sími 8990902  email gylfii@simnet.is sett inn:11.09.2014.

 • FORD V8

  FORD V8

  Til sölu þessi gæðingur Ford  V8 Efi 5,8l benzin árg 95 .Í góðu lagi gott kram og boddy.Gott geymslurými undir rúmi niðurfellanlegt borð og verður þá svefnpláss fyrir 2 í viðbót .Gasofn og gaseldavél rafmagnsofnar ferðawc snúningsstóll og geymsluhólf undir sætum við borð skráður fyrir 5 farþega upphækkaður toppur og góður ál kassi að aftan verð 1.250.000. Þús.  veigar jónsson  sími 8977369 veigarsig66@gmail.com
   sett inn: 08.09.2014
   


 • Til sölu Fiat Ducado, Tandy, McLuis

  Til sölu Fiat Ducado, Tandy, McLuis

  Húsbíll, Fiat Ducado, Tandy, McLuis, með vélhjólageymslu, árg. 2008 til sölu.  Einn eigandi.
  Verð kr. 9.000.000.-
  Bíll: L. 7,44m., vél hö: 157, 6 gíra, ekinn rúml. km. 39.000, eyðsla 12 pr. 100 km., framhjóladrif, spólvörn, Cruce control, vökvastsýri, veltistýri, snúningsstólar með örmum, gírstöng í mælaborði, fjarstýrðar samlæsingar, loftkæling, rafdrifnar rúður, 4 rafstýrðir baksýnisspeglar, 2 bakkmyndavélar, útvarp/geyslaspilari.
  Bílhús inni: 4 hellu gaseldavél, eldavélarreykháfur, stór ísskápur með fristihólfi, öflug miðstöð Thermo 4, vatnsgeymir 100 L., affallstankur 90 L., stór opnanlegur loftgluggi, viftuop með blæstri inn eða út, hurð  inn í svefnherbergi, heitt og kalt vatn, sér sturta, sér wc., sjónvarpsloftnet, sjónvarpsfestingar- og tenglar í báðum rýmum, tengill við útvarpsloftlet, tengimöguleiki við sjónvarpsmóttökudisk, fataskápur, góðar geymslur og hillur.
  Bílhús utan: 4m. Markísa, 2 gaskútar hvor sértengdur, utanátengill fyrir gasgrill, utanátengildós sem í er tengill fyrir sjónvarpsloftnet, 220v., reiðahjólagaffall, stór geymsla t.d. fyrir vélhjól, vélhjólarennibraut fyrir geymslu, stórar geymsluhurðir á báðum hliðum.  Fánastatíf (ísl. fáninn fylgir). 
  Kraftmikill reyklaus bíll, geymdur inni á vetrum.  Björn sími 898-5969.    sett inn:28.08.2014


 • Ford Econoline E-350 Super Duty árgerð 2002.

  Ford Econoline E-350 Super Duty árgerð 2002.

  Húsbíll til sölu!
  Einn sá allra flottasti í útileguna eða veiðitúrinn. Ford Econoline E-350 Super Duty árgerð 2002.
  Mjög vel með farið og gott eintak sem var innréttað árið 2007. Bíllinn hefur haft það náðugt í góðu upphituðu húsnæði á veturna. 
  Helstu atriði bílsins:Gasmiðstöð,Tveir gasskynjarar, Ísskápur,Minibar,Helluborð, Vaskur,100L vatnstankur fyrir neyslu, Vatnshitari, Tveir gaskútar fyrir neyslu,Tveir rafgeymar fyrir neyslu, 12V úttak,220V inntak
   ,Sjónvarp m/innb DVD spilara, Markísa, Fortjald,Rúmgóður geymslukassi,Læst drif að aftan (loftlæsing) ,Loftpúðar,35" dekk 
  Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðjónsson s. 892-9027, gardsstadir@gmail.com sett inn 25.08.2014


 • Til sölu dráttarbeisli og borðfótur

  Til sölu dráttarbeisli og borðfótur

  Til sölu dráttarbeisli og borðfótur   

  Til sölu dráttarbeisli undan Fiat ducato 290 verð 100 þús Og borðfótur 25 þús Upplýsingar í síma 6603904 

  Guðmundur Pétursson sett inn 25.08.2014


 • Gluggi til sölu

  Gluggi til sölu

  TS. gluggi í Hobby hús , þetta er eldhús glugginn í mörgun Hobby húsum um 500-560 týpum , hægt að nota í aðra húsbíla , stærð er 84-45 cm , opnað á langveginn , breiddina ( 84 cm er breiddin ). Nýr og ónotaður gluggi. Verð kr.20.000- Þórarinn s.864 0984 sett inn 25.08.2014


 • Talstöð

  Til sölu  ICOM VHF 4rása bílstöð tilvalinn í húsbílinn uppl í 863-4344 Ómar sett inn 18.08.2014


 • Ísskápur

  Ísskápur

  Ísskápur groenland T625 til sölu  12V 220V gas.
  uppl í 8978900   Þórir sett inn 07.08.2014

 • Óska eftir álfelgum

  Óska eftir álfelgum undir Fiat dukado eða Renault traffic gatadeiling er 5x118 sama hvort er 15 eða 16 tommur. hafið samand í s 8976800. sett inn 07.08.2014 • Til sölu fortjald

  Til sölu fortjald ( hliðar og framhlið ) fyrir 3 metra markísu.

  Örsjaldan verið notað, fyrir frekari upplýsingar. Email: dabbi_83@live.com Verðhugmynd 160 þús.

   


 • Húsbílafélagar,

  Húsbílafélagar,
  Óska eftir áhugasömum aðila til að taka við söluvörum Súðarinnar, 
  æskilegt er að hann geti leiðbeint kaupendum og aðstoðað við að 
  skipta um perur í húsbílum.     
  Áhugasamir hafi samband með tölvupósti og gefi upp félagsnúmer sitt,   
  sjá heimasíðu   http://sudin.tk/        jensgi@gmail.com sett inn 26.07.2014


 • Til sölu A-liner A hýsi

  Til sölu A-liner A hýsi

  Til sölu A-liner  A hýsi   ársgamalt (2013)  stærri gerðin (12 fet) frá Ellingsen.   Aukahlutir:   Sólarsella, útvarp/geislaspilari, grjótgrind og gaskútur.  
  Er með innbyggðu WC.   skipti á húsbíl koma til greina,  afturhjóladrifnum, tvöföldu að aftan og beinskiptum. Nánari upplýsingar í síma 892 4010
  sett inn 26.07.2014


 • BENZ til sölu

  BENZ til sölu

  Benz húsbíll 613 með túrbínu árg 81, 6 cylendra, skoðaður 2015 án athugasemda, nýjir rafgeymar, ek 228,000 svefnpláss fyrir 6 (4 fullorna og 2 börn) trygging á ári 30þ á ári og engin bifreiðaskattur. Bíll í topp standi. Verðhugmynd 1,200,000 eða TILBOÐ. Hólmar 6998330 sett inn 26.07.2014

 • Til sölu Fiat Ducato húsbill

  Til sölu Fiat Ducato húsbill

  Til sölu Fiat Ducato húsbill, árg 2004, ekinn 40.100 km. Bíllinn er mjög vel með farinn og mjög skemmtilega innréttaður og tekur marga í sæti.
  Framhjóladrifinn 5 gira disel. Skráður fyrir 6 farþega. Nýleg dekk ásamt einu varadekki. Allar gaslagnir endurnýjaðar i fyrra og gasskynjari fylgir. 25m snúra fylgir ásamt tengingum.  Bílnum fylgja tveir gaskútar
  11 og 6 kg, tvær upphækkanir, tveir jarðdúkar, tveir tjaldstólar og skjóltjöld. Kolagrill, pottasett og ýmis annar búnaður getur fylgt.  Ónotað útilegukort getur fylgt. Ásett verð 4,3milj.
  Upplýsingar í síma 892 9559. sett inn:26.07.2014


 • Óska eftir að leigja húsbíl

  Erum 5 manna fjölskylda sem langar til að leiga húsbíl frá 8 - 10. ágúst. Reyklaus og gæludýralaus. Best væri ef að hringt yrði í mig fyrir nánari upplýsingar. Síminn hjá mér er 8606333 / Guðmundur. sett inn 26.07.2014


 • Fiat

  Fiat

  Til sölu er   FIAT - 230  skráður 12.09.1996. 82 hö. Ekinn 131 þús.km. 
  Verð: 2,300 000 Upplýsingar í síma 848 0812
  sett inn 15.07.2014


 • Ford Transit

  Ford Transit

  Ford Transit freetec árg. 2006 ekin 47.000 einn með öllu, tvöföldu að aftan er með stærri vėlinni, stærsta sólarsella, dràttarkrók, uppl. Í síma 699-4794  sett inn 15.07.2014


Eldri fęrslur »
Fęrslur: 0 - 50
Orkan
RB-rśm

Mynd augnabliksins

6.jpg
Vķkurverk
Apótek
Töfraljós - Ilmkertagerš
Nesradķó
IKEA
Skykort.com - Allt sem viškemur móttöku į Sky Digital sjónvarpsefni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf