Árshátíð í Árnesi 30. ágúst – 1. september
Föstudagur 30. ágúst.Engin skipulögð dagskrá, en við erum með félagsheimilið á leigu alla helgina þannigað við hittumst þar kl.21:00 og sjáum til hvað kvöldið ber í skauti sér. Blöðin um óskir um að sitja saman verða í félagsheimilinu og biðjum við ykkur umað fylla þau út og skila þeim í póstkassann okkar á föstudagskvöldið. Laugardagur …