Björg

Góðan daginn kæru félagar,

Stjórn Félags húsbíleigenda 2024 – 2025 hefur komið saman og skipt með sér verkum, skiptingin er eftirfarandi:   Formaður:                        Sigríður Einarsdóttir nr. 5 Varaformaður:               Rúnar Kristjánsson nr. 306 Gjaldkeri:                         Þorvaldur Egilson nr. 80 Ritari:                                  Björk Sigurðardóttir nr. 306 Stjórnarmaður:             Björg Geirsdóttir nr. 20 Varamaður:                     Nanna Bára Maríasdóttir nr. 2 Varmaður:                        Jóhann Bjarni Júlíusson …

Góðan daginn kæru félagar, Read More »

Árshátíð í Árnesi 30. ágúst – 1. september

Föstudagur 30. ágúst.Engin skipulögð dagskrá, en við erum með félagsheimilið á leigu alla helgina þannigað við hittumst þar kl.21:00 og sjáum til hvað kvöldið ber í skauti sér. Blöðin um óskir um að sitja saman verða í félagsheimilinu og biðjum við ykkur umað fylla þau út og skila þeim í póstkassann okkar á föstudagskvöldið. Laugardagur …

Árshátíð í Árnesi 30. ágúst – 1. september Read More »

Dagskrá fjölskylduferðar að Borg í Grímsnesi 14. – 17. Júní

Laugardagur 15. Júní.Kl.: 14:00 Leikir fyrir börn og fullorðna.Kl.: 17:00 Grillaðar pylsur og safi fyrir börnin. Sunnudagur 16. Júní.Kl.: 14:00 Leikir við allra hæfi. Einnig er stutt að fara á leikvöllinn við skólann og í sund.Sumaropnun sundlaugarinnar frá 1. Júní til 20. Ágúst:Föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá 10:00 – 18:00.Mánudaga til fimmtudags frá 10:00 – …

Dagskrá fjölskylduferðar að Borg í Grímsnesi 14. – 17. Júní Read More »

Dagskrá Forsetaferðar á Eyrarbakka 31. Maí – 2. Júní

Föstudagur 31. Maí.  Engin skipulögð dagskrá. Bara hafa gaman saman. Laugardagur 1. Júní:                   Kl. 13:00  Gönguferð um Eyrarbakka.                   Kl. 16:00  Forsetakaffi (Pálínuboð) ef veður leyfir. Kl. 20:00  Hafdís Brands nr. 394 ætlar að taka á móti  okkur að Túngötu 2. Hver og einn taki með sér stól, drykki, söngbókina  og ef einhverjir eru …

Dagskrá Forsetaferðar á Eyrarbakka 31. Maí – 2. Júní Read More »

Hvítasunnuferðin 2024

Gjaldið fyrir helgina er 8.000 kr. fyrir hvern félagsmann og 9.000 kr. fyrir hvern gest.Innifalið er afnot af íþróttahúsinu frá fimmtudegi til mánudags, trúbador, dansleikur oghátíðarkaffi á hvítasunnudag auk frábærar skemmtunar.Börn yngri en 12 ára greiða ekkert, fæðingarár gildir.Þeir sem eru 12 og eldri og koma eingöngu í hvítasunnukaffið greiða 2.000 kr. fyrirveitingarnar.Vinsamlegast greiðið inná reikning 0143-26-200073 kt. …

Hvítasunnuferðin 2024 Read More »

Húsbílaferðir 2024

Kæru félagar, Okkar frábæra ferðanefnd hefur lokið skipulagningu á ferðum sumarsins  og þökkum við þeim kærlega fyrir sína vinnu.  Stjórninni ákvað vegna fjölda áskoranna að birta líka núna með dagsetningunum í hvaða landshluta ferðirnar verða til að auðvelda fólki að skipuleggja sumarleyfin sín í kringum ferðirnar okkar.  Munum við samt sem áður halda í hefðina …

Húsbílaferðir 2024 Read More »