Björg

Húsbílaferðir 2024

Kæru félagar, Okkar frábæra ferðanefnd hefur lokið skipulagningu á ferðum sumarsins  og þökkum við þeim kærlega fyrir sína vinnu.  Stjórninni ákvað vegna fjölda áskoranna að birta líka núna með dagsetningunum í hvaða landshluta ferðirnar verða til að auðvelda fólki að skipuleggja sumarleyfin sín í kringum ferðirnar okkar.  Munum við samt sem áður halda í hefðina …

Húsbílaferðir 2024 Read More »

Kæru félagar

Á aðlafundinum okkar sem haldin var þann 28.10. 2023 á Akranesi kom sú tillaga fram að stjórn myndi skipa nefnd til að gera tillögur um breytingar á lögum félagsins. Sú tillaga var samþykkt á fundinum með meirihluta atkvæða félagsmanna. Stjórn félagsins hefur nú skipað í nefndina sem mun hefja störf fljótlega.  Nefndin skilar síðan inn …

Kæru félagar Read More »

Aðalfundarboð

Aðalfundur Félags húsbílaeigenda verður haldin í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi þann 28. október 2023 kl 14:00. Dagskrá aðalfundar er svo hljóðandi.   1)  Formaður setur fundinn og gerir tillögu um fundarstjóra.   2)  Fundarstjóri gerir tillögu um fundarritara og kynnir dagskrá fundarins.  3)  Formaður flytur skýrslu stjórnar.  4) Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.  5) Umræður …

Aðalfundarboð Read More »

Upplýsingar varðandi ferðina í Brautartungu 15. – 17. september 2023

Kæru félagar. Eins og staðan er núna þá er þurrt á föstud og sunnud í Brautartungu. Vindur 4 mtr á föstud og 10 mtr laugard og sunnud, hæglætisveður undir Hafnarfjalli. En við skoðum auðvitað spána áður en við leggjum í hann. Við erum með hús þannig að úrkoma og smá gjóla truflar okkur lítið. Það …

Upplýsingar varðandi ferðina í Brautartungu 15. – 17. september 2023 Read More »

Ljósa og furðufataferð Félags húsbílaeigenda í Brautartungu í Lundarreykjadal, helgina 15-17 september 2023.

Ljósa og furðufataferð Félags húsbílaeigenda í Brautartungu í Lundarreykjadal, helgina 15-17 september. Þetta er lokaferð félagsins þetta árið. Hér kemur dagskrá með ítarlegri upplsýsingum. Föstudagurinn 15 september. Kl. 21:00 allir hjartanlega velkomnir í félagsheimilið Brautartungu með söngbækur og þau hljóðfæri sem eru með í ferðinni. Laugardagurinn 16 september. Kl. 13:00 markaður félaga hefst og allir …

Ljósa og furðufataferð Félags húsbílaeigenda í Brautartungu í Lundarreykjadal, helgina 15-17 september 2023. Read More »

40 ára afmælisfagnaður – bílastæði og önnur aðstaða í Garði.

Kæru félagar, nú þegar lokað hefur verið fyrir skráningu stendur tala þeirra sem mæta í akkurat 300 manns. Það er heldur betur glæsileg tala og virkilega gaman að sjá hversu margir eru tilbúnir að koma og fagna þessum merka áfanga Félags húsbílaeigenda. Undirbúningur er á lokametrum og allt að smella svo að helgin ætti að …

40 ára afmælisfagnaður – bílastæði og önnur aðstaða í Garði. Read More »

40 ára afmæli í Garði – bílastæði

Afmælisgestir sem koma á fimmtudag eða fyrir klukkan 2 á föstudeginum mæti við samkomuhúsið í Garði (ath, ekki íþróttahúsið) þar er hægt að vera fram á föstudag en þá verður hægt að fara nær íþróttahúsinu þeir sem þurfa rafmagn setja sig í samband við ferðanefnd en fulltrúi hennar verður við samkomuhúsið. Það verður rafmagn á …

40 ára afmæli í Garði – bílastæði Read More »

Afmælisárshátíð Félags húsbílaeigenda laugardaginn 26.ágúst 2023 í Garði

Kl. 19:00 húsið opnað með fordrykk og gjöf til gesta frá félaginu. Kl. 19:30 formaður setur afmælishátíðina og bíður veislustjóra kvöldsins velkomna. Hátíðarkvöldverður, á matseðli eru girnilegir réttir frá Soho veisluþjónustu í Keflavík. Forréttir Asískur núðluréttur með kjúkling og rækjum. Heitreyktur sinnepssmurður lax á arabísku cous cous salati. Djúpsteiktar rækjur í orlý með sweet chili. …

Afmælisárshátíð Félags húsbílaeigenda laugardaginn 26.ágúst 2023 í Garði Read More »

Setningarræða stóru ferðar 2023

Góða kvöldið kæru félagar. Kæri Jói okkar hjartans þakkir fyrir þessa æðislega súpu. Verið hjartanlega velkomin í Stóruferð Félags húsbílaeigenda. Það er virkilega gaman að sjá ykkur öll hér í kvöld. Eru ekki einhverjir nýir félagar með okkur í þessari ferð? Þið megið gjarnan rísa á fætur og við klöppum fyrir ykkur. Ég veit að …

Setningarræða stóru ferðar 2023 Read More »