Kæru félagar
Á aðlafundinum okkar sem haldin var þann 28.10. 2023 á Akranesi kom sú tillaga fram að stjórn myndi skipa nefnd til að gera tillögur um breytingar á lögum félagsins. Sú tillaga var samþykkt á fundinum með meirihluta atkvæða félagsmanna. Stjórn félagsins hefur nú skipað í nefndina sem mun hefja störf fljótlega. Nefndin skilar síðan inn …