Upplýsingar varðandi ferðina í Brautartungu 15. – 17. september 2023

Kæru félagar. Eins og staðan er núna þá er þurrt á föstud og sunnud í Brautartungu. Vindur 4 mtr á föstud og 10 mtr laugard og sunnud, hæglætisveður undir Hafnarfjalli. En við skoðum auðvitað spána áður en við leggjum í hann. Við erum með hús þannig að úrkoma og smá gjóla truflar okkur lítið. Það …

Upplýsingar varðandi ferðina í Brautartungu 15. – 17. september 2023 Read More »

Ljósa og furðufataferð Félags húsbílaeigenda í Brautartungu í Lundarreykjadal, helgina 15-17 september 2023.

Ljósa og furðufataferð Félags húsbílaeigenda í Brautartungu í Lundarreykjadal, helgina 15-17 september. Þetta er lokaferð félagsins þetta árið. Hér kemur dagskrá með ítarlegri upplsýsingum. Föstudagurinn 15 september. Kl. 21:00 allir hjartanlega velkomnir í félagsheimilið Brautartungu með söngbækur og þau hljóðfæri sem eru með í ferðinni. Laugardagurinn 16 september. Kl. 13:00 markaður félaga hefst og allir …

Ljósa og furðufataferð Félags húsbílaeigenda í Brautartungu í Lundarreykjadal, helgina 15-17 september 2023. Read More »

40 ára afmælisfagnaður – bílastæði og önnur aðstaða í Garði.

Kæru félagar, nú þegar lokað hefur verið fyrir skráningu stendur tala þeirra sem mæta í akkurat 300 manns. Það er heldur betur glæsileg tala og virkilega gaman að sjá hversu margir eru tilbúnir að koma og fagna þessum merka áfanga Félags húsbílaeigenda. Undirbúningur er á lokametrum og allt að smella svo að helgin ætti að …

40 ára afmælisfagnaður – bílastæði og önnur aðstaða í Garði. Read More »

40 ára afmæli í Garði – bílastæði

Afmælisgestir sem koma á fimmtudag eða fyrir klukkan 2 á föstudeginum mæti við samkomuhúsið í Garði (ath, ekki íþróttahúsið) þar er hægt að vera fram á föstudag en þá verður hægt að fara nær íþróttahúsinu þeir sem þurfa rafmagn setja sig í samband við ferðanefnd en fulltrúi hennar verður við samkomuhúsið. Það verður rafmagn á …

40 ára afmæli í Garði – bílastæði Read More »

Setningarræða stóru ferðar 2023

Góða kvöldið kæru félagar. Kæri Jói okkar hjartans þakkir fyrir þessa æðislega súpu. Verið hjartanlega velkomin í Stóruferð Félags húsbílaeigenda. Það er virkilega gaman að sjá ykkur öll hér í kvöld. Eru ekki einhverjir nýir félagar með okkur í þessari ferð? Þið megið gjarnan rísa á fætur og við klöppum fyrir ykkur. Ég veit að …

Setningarræða stóru ferðar 2023 Read More »

Stóra ferð 7. – 16. júlí 2023 frá Hvolsvelli að Nesjum

Ferðin kostar kr. 9.500 á mann. Gestir greiða kr. 11.500 á mann. Börn fædd 2006 og til og með 2010 greiða kr. 4.000. Börn fædd 2011 og síðar fá frítt. Hver og einn greiðir fyrir sig og sína á tjaldstæðum. Innifalið í verðinu er matur og dansleikur á lokakvöldinu og öll aðstaða frá kl. 17.00 á …

Stóra ferð 7. – 16. júlí 2023 frá Hvolsvelli að Nesjum Read More »

Hvítasunnuferð Félags húsbílaeigenda í Þykkvabæ 26.-29. maí 2023

Stjórn okkar fer góðfúslega fram á að félags fólk sem ætlar í ferðina skrái sig og greiði gjaldið í síðasta lagi á miðvikudagskvöldið nsk. inn á reikning félagsins. Reiknings uppls eru: 0143 26 200073 kt. 6812901099. Vinsamlegast setjið félagsnúmer með sem skýringu. Þau sem ekki sjá sér fært að greiða í heimabanka skrái sig engu …

Hvítasunnuferð Félags húsbílaeigenda í Þykkvabæ 26.-29. maí 2023 Read More »