Upplýsingar varðandi ferðina í Brautartungu 15. – 17. september 2023
Kæru félagar. Eins og staðan er núna þá er þurrt á föstud og sunnud í Brautartungu. Vindur 4 mtr á föstud og 10 mtr laugard og sunnud, hæglætisveður undir Hafnarfjalli. En við skoðum auðvitað spána áður en við leggjum í hann. Við erum með hús þannig að úrkoma og smá gjóla truflar okkur lítið. Það …
Upplýsingar varðandi ferðina í Brautartungu 15. – 17. september 2023 Read More »