Félagatalið og félagsskírteinið

Nú er stjórnin að fara að vinna að félagatalinu og við erum að  byrja að safna auglýsingum  í ritið, og við vonum svo
sannarlega að okkur takist þar vel til. Áætlað er að Félagatalið komi út í mars og þá fá allir félagar, sem hafa
greitt árgjaldið  fyrir 2010, sent félagatalið og félagsskírteinið í pósti.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *