SKRÁNING Í ÓVISSUFERÐINA 3. MARS N.K.

Ágætu félagar
nú þegar hafa 30 manns skráð sig í óvissuferðina og betur má ef duga
skal.  Verið óhrædd að fara á vit ævintýranna, alltaf gaman að láta koma
sér á óvart og fara aðeins út úr þægindahringnum. Komið við á 5 stöðum
athyglisvert, hafið eitthvað með ykkur til að nærast á fyrstu klukkutímana í
föstu og fljótandi en svo er endað með kaffihlaðborði og þar verður happdrætti,
 númer bíla þeirra sem mæta verða sett í pott  og dregnir út fjórir
góðir vinningar, bensínúttektir  2 x 15.000 og 2 x 10.000 þetta eru kort frá Orkunni/Skeljungi.


Skráning hjá Önnu Margréti formanni ferðanefndar  nr. 165 netfang 
halfdana@simnet.is  og í síma  567-2821  gsm. 848-9241  og hjá Páli varaformanni nr. 377,   565-4752 , gsm. 864-1823 eftir kl. 17.00 alla virka daga, en um helgar allan daginn. 

Mæting við Hús verslunarinnar í Reykjavík kl. 10.30, áætlaður komutími að Húsi Verslunarinnar  c.a. 18.00-18.30

Veðurgurðirnir eru búnir að lofa betra veðri en í fyrra en þá voru um 100 manns sem fóru í grenjandi rigningu og roki og höfðu mjög gaman að. – Þetta er spennandi ferð og koma svo félagar góðir.
Með bestu kveðju, Soffía G. Ólafsdóttir, formaður. 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *