Ferðir sumarsins

Ferðanefnd er búin að ákveða dagsetningar á ferðir sumarsins, Ferðirnar eru, fyrir utan óvissuferðina 5 talsins, með
Stóruferðinni. Á hvaða staði verður farið verður svo upplýst á ferðafundinum sem verður 20. mars n.k. kl. 14.00 og verður fundurinn
haldinn í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ.

Dagsetningarnar eru:
      Ótilgreind 7. maí – 9. maí
      Ótilgreind 21. maí – 24. maí
      Ótilgreind: 17. júní – 20. júní
       –(athugið þarna er verið að gera langa helgi, 17. júní er á
fimmtudegi)
      Stóra ferðin er svo frá 9. júlí – 18. júlí
      Ótilgreind: 20. ágúst – 22. ágúst
      Lokaferð: 24. – 26. sept.
Setjið því þessar dagsetningar inn á dagatalið ykkar.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *