Jólakveðja

Kæru félagar, við sendum ykkur, okkar bestu jólakveðjur, eigið yndislega jólahátíð með ættingjum og vinum.
Við þökkum öllum þeim sem komu í ferðir okkar á liðnu sumri fyrir yndislegar samverustundir og hlökkum til næsta sumars sem verður okkur öllum vonandi gott ferðasumar.
Hlökkum til að hitta ykkur hress og kát á næsta ári í ferðum félagsins. 

Blíða nótt, blessaða nótt! 

Blikar skær stjarna rótt. 

Hljómar englanna hátíðarlag. 

Heimur, fagnaðu! Þér er í dag. 

Frelsari fæddur á jörð. 

(Helgi Hálfdánarson / Joseph Mohr) 

Bestu jólakveðjurStjórn, ferða-og skemmtinefnd Félags húsbílaeigenda.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *