Afmælisferð

23.-25. ágúst  Garðskagi / Garður 30 ára afmæli félagsins. Vegleg
afmælishátíð sem byrjar út við Garðskagavita á föstudagskvöldinu, færum okkur
svo að íþróttahúsinu á laugardaginn. Íþróttamiðstöðin býður frítt í sund á
laugardeginum og þeir sem vilja geta farið í sturtu.
Þriggja rétta matseðill, skemmtiatriði og dans. Gjöf frá félaginu verður við
hvern disk. Verð á afmælishátíðina, öll helgin, 5.000,–kr. pr,
mann, skráning þegar hafin og hafa nú þegar 200 manns skráð sig, endilega
sendið skráningu á husbill@husbill.isog svo verður tekið á móti pöntunum í fyrstu ferðum félagsins í sumar. Það
komast um 650 manns í húsið.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *