Skoðun hjá Frumherja

Ágætu
félagar.
Ef einhver þarf að fara með bílinn sinn í skoðun fyrir Skoðunardag Félags
húsbílaeigenda þá býður Frumherji félagsmönnum 30% afslátt af skoðunarverði
húsbíls fram að Skoðunardegi en verðið á Skoðunardeginum 4.maí er 5.700 kr.
óháð stærð bílsins.Fjölmennum því á Skoðunardaginn til Frumherja að Hesthálsi, starfsfólk
Frumherja tekur vel á móti okkur kl. 08.00 með mogrunverði, kl. 10.00 kaffi og
vínarbrauð og svo grilla þau pulsur handa okkur um hádegisbilið. Sköpum góða
stemmingu með því að koma saman þennan dag, spjalla við félagana og svo rennum
við okkur á Víðistaðatúnið í Hafnarfirði eftir skoðun og eigum góða stunda
saman.
Sjáumst hress.Soffía

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *