Félagsgjöld

Kæru félagar

Nú er upp runnið árið 2014. 

Minnum ykkur á að greiða félagsgjald  fyrir árið 2014 

 5.000,–kr.  inn á reikning félagsins 0542-26-276  kt. 681290-1099, setjið í skýringu númer bíls.  

24.mars n.k. munu svo þeir sem ekki hafa greitt gjaldið fá innheimtuseðla senda í pósti og inn á netbankann og þá bætast 500,– kr. við gjaldið sem er innheimtukostnaður banka.

Félagsgjaldið þarf að greiðast fyrir 1.maí  ár hvert.

Vinna í félagatalinu er hafin, viljum minna ykkur á að senda breytingar til formanns á netfang husbill@husbill.is 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *