Menningarvika í Grindavík

Fyrir þau ykkar sem hyggið á þvæling um helgina er rétt að benda á Menningarvikuna í Grindavík, sem hefst á laugardaginn, og stendur dagana 13.-20. mars. – Þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, úrval tónleika, sýninga og fl. og fl. [ Skoða Dagskrá Menningarvikunnar ]

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *