Jólakveðja
Hugheilar jóla og áramótakveðjur til allra okkar félaga fyrr og nú í húsbílafélaginu með þökk fyrir árið sem er að líða. Vonum að árið 2015 verði okkur öllum gott og gæfuríkt ferðaár. Fyrir hönd stjórnar félagsins Anna Pálína Magnúsdóttir