Ferðafundurinn
Ferðafundurinn verður haldinn á Fólkvangi Kjalarnesi 21. Mars kl: 14.00.
Dagskrá:
1. Ávarp formans.
2. Formaður ferðanefndar Ásgeir M. Hjálmarsson kynnir ferðir sumarsins sem farnar verða á vegum félagsins.
3. Skemmtinefnd segir frá hvaða hugmyndir þau eru með fyrir sumarið.
4. Jóhannes B. Guðmundsson og Kjartan Jónsson sem eru að gefa út ferðablaðið Ferðavagn ætla að kynna útgáfu blaðsins fyrir okkur
5. Önnur mál
6. Boðið verður upp á kaffi og kleinur í lok fundar.
7. Fundi slitið.
Eftir fundinn fá þeir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjald 2015,
afhent félagsskýrteini og félagatal 2015.
Vonum að veðurguðirnir verði til friðs.
og við hlökkum til að sjá sem flesta á ferðafundinum.
Með húsbílakveðju.
Fyrir hönd stjórn og nefnda.
Anna Pála