Aðalfundur 3 okt 2015.

Fundarboð — Aðalfundur.

Aðalfundur Félags húsbílaeigenda fyrir árið 2015 verður haldinn á sal Fjölbrautarskóla Vesturlands Akranesi 

laugardaginn 3. október 2015 kl: 14.00. 

Venjuleg aðalfundarstörf. 

Kaffiveitingar að fundi loknum. 

Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn.

Dagskrá aðalfundar:

1) Formaður setur fundinn og gerir tillögu um fundarstjóra

2) Fundarstjóri gerir tillögu umfundarritara og kynnir dagskrá fundarins.

3) Formaður flytur skýrslu stjórnar.

4) Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.

5) Umræða um skýrslu formanns og reikninga félagsins. 

6) Ákvörðun félagsgjalda.

7) Lagabreytingar.

8) Kosningar í stjórn og nefndir.

9) Önnur mál.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *