Jólakveðja.

Kæru félagar í Félagi húsbílaeigenda nær og fjær.

Sendum ykkur hugheilar jóla og nýárskveðjur,

með þökk fyrir árið sem er að líða.

Vonum að árið 2016 verði okkur öllum gott ferðaár.

Fyrir hönd stjórn og nefnda félagsins.

Anna Pálína Magnúsdóttir formaður.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *