Fréttabréf júní 2016.

Fréttabréf
júní 2016.

Ágætu félagar, komið þið öll blessuð og sæl. 3.-5 júní var farið að Kaffi-Langbrók.
Þar mættu um 70 bílar í sól og blíðu. 24.-26. júní var farið í
Þorlákshöfn. Þar mættur milli 30-40 bílar, væta alla helgina.  
15.-24. júlí
Stóra-ferðin.

Við byrjum á Hvammstanga og verðum þar í tvær
nætur.
Á Hvammstanga er Útilegukort og hver greiðir
fyrir sig þar, og gerir upp hjá staðarhaldara.

Ferðin verður sett á Hvammstanga laugardaginn 16. Júlí.
Að því loknu verður vinaleiknum startað. WC losun er á
Hvammstanga. 
17.-19. júlí,
Skagaströnd, verðum þar í tvær nætur.

Á Skagaströnd er Útilegukort og hver greiðir
fyrir sig þar, og gerir upp hjá staðarhaldara.

WC losun er á Skagaströnd.  
19.-20. júlí,
Sauðárkrókur. verðum þar í eina nótt.

Á Sauðárkrók er Útilegukort og
hver greiðir fyrir sig þar, og gerir upp hjá staðarhaldara.
WC losun er á Sauðárkrók.
 
20.-22. júlí,
Ártún verðum þar í tvær nætur. Hér sér félagið
að gera upp við staðarhaldara.
22.-24. júlí,
Ýdalir, verðum þar í tvær nætur og endum þar
Stóru-ferðina okkar þetta árið.
Næstu ferðir eftir
það eru:

12.-14. Ágúst, helgarferð, Hverinn Kleppjárnsreykjum.

26.-28. Ágúst, helgarferð, Fannahlíð
Hvalfjarðarsveit. Kjötsúpa í boði félagsins.
16.-18.
september. Furðufataferð, Laugaland Holtum.

30.-2 október, Árshátíð / lokaferð. Örkin,

Nýir félagar:
Nr. 25
Kristín Stefánsdóttir og Jens Kristinsson, 810 Hveragerði.
Nr. 26 Jón Ólafur
Jónsson, 340 Stykkishólmur. 
Nr. 42 Garðar
Jóhannsson og Hrafnhildur Hallgrímsdóttir, 230 Reykjanesb
Nr. 49 Októvía
Hrönn Edvinsdóttir og Jón Gunnar Torfason, 250 Garði.
Nr. 63, Gunnar
Steinþórsson og Ágústa Valdimarsdóttir 112
Reykjavík.
Nr. 83 Guðmundur
Haraldsson og Eyrún S. Óskarsdóttir, 210
Garðabær
 Nr. 141 Hjörtur Erlendsson og Ólöf Smith, 104 Reykjavík.
Nr. 188 Matthías
Nóason og Vigdís Hansen, 104 Reykjavík.
Nr. 270 Kristbjörn
Svansson og Danfríður E. Þorsteinsdóttir 270 Mosfellsbær
Nr. 394 Hafdís
Brandsdóttir 101 Reykjavík.

Bestu
kveðjur frá stjórn og nefndum. Anna Pálína Magnúsdóttir
formaður

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *