Tölvustillingar fyrir húsbílinn. Meiri kraftur og aukin ánægja

 

Vilt þú gera húsbílinn skemmtilegri?

 Tölvustillingar fyrir húsbílinn. Meiri kraftur og aukin ánægja 
 
 
Reynslusaga 1. Ég þarf ekki að skipta bílnum mínum úr 5. gír í brekkunum á Hellisheiði á austurleið. Hann fellur um ca 5 til 8 km í Skíðaskálabrekkunni og Draugahlíðarbrekkunni. Oftast get ég keyrt Kambana á 4 gír ef ekki er sterkur mótvindur. Meðaleyðsla bílsins s.l. 2 sumur er 10.2 lítrar pr. 100 km. Sem sagt allt annar og skemmtilegri bíll. Bíllinn minn er árgerð 2006 með 2.0 JTD vél og kraftstillingu.
Reynslusaga 2. Benz Sprinter 313CDI húsbíll árg 2005 vinnur og eyðir svipað með fjórhjól á kerru aftan í eins og hann gerði tómur fyrir breytingu. Kerran er 500 – 800 kg. Þessi bíll er með blöndu af kraft og sparnaðarstillingu.
Reynslusaga 3. Ford Transit húsbíll árg 2008 með 2.4 l vél 115 hp mældist með 9.7 lítra pr. 100km á leiðinni Ólafsvík – Laugavatn með VIEZU sparnaðarstillingu. Algeng eyðsla fyrir breytingu var 11 til 13 l pr 100 km.
Reynslusaga 4. Fiat Ducato húsbíll árg. 2007 með 100 hp 2.2 l MJT vélinni bætir við sig 42 hp með kraftstillingunni og verður í raun mun skemmtilegri en 2.3 l bíllinn sem er 130 hp. Bíllinn með 2.2 l vélinni er lægra gíraður og 5 gíra sem er mun heppilegra fyrir okkar aðstæður. Þessi bíll verður yndislegur eftir svona breytingu.
   
Kraftkort Óla – Umboðsaðili VIEZU Technologies á Íslandi 
Ólafur Engilbertsson – GSM: 6923420
E-mail: oliviezu@gmail.com
http://www.kraftkort.com/

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *