Félag húsbílaeigenda og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn húsbílaeigenda.
Með dælulyklinum fást eftirfarandi afslættir:
· 9 kr. afsláttur pr. lítra á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu.
https://www.atlantsolia.is/atlantsolia/hopar/umsokn-felag-husbilaeigenda/