Dagskrá ferðafundar

Ferðafundur Félags húsbílaeigenda,

haldinn í Fólkvangi á Kjalarnesi laugardaginn 25. mars 2017 kl: 14.00.

 

Dagskrá:

Formaður setur fundinn og tilnefnir fundarstjóra

  1. Ávarp formanns.
  2.  Formaður ferðanefndar Ásgeir M. Hjálmarsson kynnir ferðir sumarsins sem farnar verða á vegum félagsins sumarið 2017.
  3. Talsmaður skemmtinefndar segir frá hugmyndum nefndarinnar  fyrir sumarið 2017.
  4. Önnur mál
  5. Boðið verður upp á kaffi og kleinur í lok fundar.
  6. Fundi slitið.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *