Félagsgarður | 7. – 9. maí

Félagsgarður í Kjós, dagana 7. – 9. maí, er fyrsta skipulagða sumarferð Félags húsbílaeigenda. Og fyrir þau ykkar sem börðust þangað í rokinu í fyrra, sællra minninga, þá er óþarfi að segja ykkur frá því að þarna er úrvalsgott félagsheimili, fallegt og snyrtilegt.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *