Skoðunarhelgi frestað. Leave a Comment / By admin Kæru félagar. Í samráði við Frumherja er ákveðið að fresta skoðunardeginum um eina viku. Mánudagsafslátturinn á skoðun húsbíla hjá Frumherja stendur óbreyttur mánudaginn 7. maí 2018. Verð fyrir skoðun þann dag er 7.400 kr. Kveðja stjórnin.