Dagsetningar á ferðum sumarsins eru ákveðnar og eru eins og hér segir. Hvert verður farið verður upplýst á ferðafundi í apríl en endilega takið þessar dagsetningar inn í ferðaplön ykkar.
Fyrsta ferð er 10 til 12 maí.
Önnur ferð er 24 til 26 maí.
Þriðja ferð er 7 til 10 júní, Hvítasunnuferð og fjölskylduferð
Fjórða ferð er 21 til 23 júní.
Fimmta ferð er stóra ferðin. 12 til 21 júlí.
Sjötta ferð er 16 til 18 ágúst.
Sjöunda ferð er 6 til 8 september.
Áttunda ferð, 20 til 22 september, lokaferð og árshátíð.
Góðir félagar, Ég vil hvetja þig lesandi góður til að skoða vel hvort útilega með húsbílafélaginu sé ekki málið næsta sumar.
Bestu kveðjur til ykkar allra.
Elín Fanndal