Ógreidd félagsgjöld

Ágætu félagar,  ég vil minna þau ykkar, sem ekki hafið greitt félagsgjöldin ennþá að drífa í því hið fyrsta. Þann 20. apríl n.k. bætast við kröfuna dráttarvextir, sem reiknast þá frá gjalddaga kröfunnar, sem var 20. mars s.l. Til að nýta þau tilboð og afslætti sem fengist hafa hjá hinum ýmsu fyrirtækjum, þurfum við að sýna gilt félagsskírteini 2010.
Félagatalið og félags-og afsláttarskírteinið býður eftir því að komast til ykkar, kæru vinir.

Með bestu kveðjum, Soffía Ólafsdóttir, formaður

 

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *