Frá gjaldkera.

Góðan daginn kæru félagar.

Eins og allir vita eru skrýtnir tímar núna í þjófélaginu. En gjaldkerinn gefur ekkert eftir, það eru ca 70 númer sem eiga eftir að greiða félagsgjaldi sitt, og langar mig að að biðja þá sem þessi númer eiga að gera skil á sínu gjaldi sem fyrst. Ef viðkomandi ætlar ekki að greiða gjaldið og hætta í félaginu, þar ég líka að vita það svo ég geti tekið viðkomandi út. Endilega að drífa í þessu, þið getið hringt í mig 864-4752 ef þið viljið hætta.

kv Sibba

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *