Félag húsbílaegenda óskar félagsmönnum, svo og íslendingum öllum, gleðilegs og farsæls ferðasumars með kærri þökk fyrir veturinn. Samkvæmt kenningunum ætti sumarið að geta orðið hlýtt þar sem nú fraus saman sumar og vetur. Og ekki eru það verri vísindi en hver önnur:-)