LOKAFERÐ OG ÁRSHÁTÍÐ FÉLAGS HÚSBÍLAEIGENDA HALDIN Í VERSÖLUM FÉLAGSHEIMILI ÞORLÁKSHAFNAR LAUGARDAGINN 11. SEPTEMBER.
Kaupa miða:
Verð á miða er kr. 7.500 á mann og skal greiða inn á reikning félagsins. 0143-26-200073 kt: 681290-1099 sem allra fyrst.
Munið að setja skal félagsnúmer sem skýring á greiðslu.
Tjaldstæði + bílastæði:
Félagar skulu nýta sér tjaldstæðið (útilegukort) Þar er rafmagn. Frítt í sund fyrir eldri borgara. 2 sturtur á tjaldstæði. Bílastæði við Versali er eingöngu ætlað þeim sem eiga erfitt með gang. Lauslega talið er þar pláss fyrir c.a. 20 húsbíla af venjulegri stærð. Þar er ekki rafmagn og ekki er heimilt að mæta þangað fyrr en kl 17:00 á föstudeginum. ef fólk vill er sjálfsagt að færa sig af tjaldstæði þangað á laugardag.
Dagskrá:
Föstudagur 10. september: Engin skipulögð dagskrá frá skemmtinefnd en hún mun selja happadrættismiða á röltinu.
Laugardagur 11. september:
Kl. 11.30 – 12.30 Kynning á rafskutlum á tjaldstæðinu
Kl. 13.00 Stórtónleikar Stórsveitar Íslands í Versölum.
Leikin og sungin verða lög eftir Oddgeir Kristjánsson og Sigfús Halldórsson. Söngvarar eru Vigga Ásgeirsdóttir, Ari Jónsson og Davíð Ólafsson. Kynnir: Birna Daðadóttir Birnir. Tilvalið að taka með sér einn kaldann