Dagskrá frá skemmtinefnd laugardaginn 21. maí 2022
Ganga kl 11.00 með Hafdis Brands. Komið verður við í Suðurkoti (suðurgata2) og boðið verður upp á kaffi ,kleinur og kynning á Tótu flatkökum
Kl 16.00 farið í létta leiki sem allir ættu að geta tekið þátt í eða verið áhorfendur
Leiðarkerfi færslu