Hvítasunnuferð í Þykkvabæ 2022

Föstudagur 3. júní:

Gjaldið fyrir helgina er kr. 7.500.- fyrir félagsmenn og 8.500.- fyrir gesti.                                              

14 – 18 ára kr 4.000.- (það verður posi á staðnum)

Dagskráin mun hanga uppi í Íþróttahúsinu/félagsheimilinu.

21.30           Hátíðin sett í Félagsheimilinu.

                   Tryggvi Hafsteinsson nr 40 heldur uppi fjörinu. Takið söngbókina með.  

 Laugardagur 4. júní:

11.00           Ganga með Hafdísi Brands nr 394 með viðkomu í Hlöðueldhúsinu.

12.00           Undirbúningur fyrir markað.

13.00–15.00 Markaður í Félagsheimilinu

15.30           Forsala á bingóspjöldum. Spjaldið kostar kr 500.- greitt með peningum.

16.00           Bingó.                           

 22.00–01.00 Dansleikur. Hljómsveit Geimhundar leikur fyrir dansi.

 Sunnudagur 5 júní: (Hvítasunnudagur)

13.00                    Félagsvist.

15.00                    Hvítasunnukaffi.

16.30                    Leikir fyrir börn/Olimpíuleikar barna

17.30           Jón Víðir töframaður skemmtir.

 

21.00          Verðlaunað fyrir Olimpíuleika og félagsvist.

21.15          Línudans í umsjón Ellu Bjarna nr 525

                   Eftir línudans á við orðatiltækið ”Maður er manns gaman”

 Mánudagur 6. júní: (Annar í Hvítasunnu)

11.00           Frágangur í Félagsheimili.

 Takk fyrir helgina og góða ferð heim !

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *