Einhverjir virðast misskilja, illilega, tilgang gestabókarinnar okkar og því er nauðsynlegt að benda á að Gestabókin er ekki frísvæði fyrir auglýsingar einstalinga og/eða fyrirtækja. Þeir sem hafa áhuga á því að auglýsa vörur, þjónustu og/eða annað, sem á sérstakt erindi við húsbílaleigendur, er bent á að senda beiðnir um slíkt til netstjóra og/eða formanns á eftirtalin netföng: netstjori@husbill.is eða husbill@husbill.is – Félag húsbílaeigenda.