Stóra ferðin hefst 10. júlí og stendur til og með 18. júlí og er farið um Austurland. Ferðin hefst formlega í Freysnesi í Öræfasveit.
Dagur 1 = Lau – Freysnes Öræfasveit, ca. 3 km. austan v/Skaftafell. – Ferðin sett kl. 21:00
Dagur 2 = Sun – Freysnes – Höfn Hornafirði 165 km. Frjáls brottfarartími
Dagur 3 = Mán – Höfn – Breiðdalsvík, 165 km. Frjáls bottfarartími – Gönguferð um kvöldið ef veður leyfir.
Dagur 4 = Þriðj – Breiðdalsvík – Reyðarfjörður 64 km. Kvöldið er frjálst.
Dagur 5 = Miðv – Rútuferð til Eskifjarðar og Norðfjarðar fyrir þá sem kjósa. Álverið síðan skoðað.
Dagur 6 = Fimt – Reyðarfjörður – Svartiskógur 103 km. Frjáls brottfarartími.
Dagur 7 = Föst – Svartisk. – Hjaltalundur. 48 km. Ekið um Lagarfossvirkjun. Félagsheimili og tjaldstæði
Dagur 8 = Lau – Hjaltalundur – Hver sér um mat fyrir sig og sína – Stórdansleikur um kvöldið(Dagur 9 = Sun – FERÐ LOKIÐ – HEIMFERÐ)