Smá beiðni fyrir helgina

Ágætu félagar, við í ferðanefnd beinum þeim tilmælum til allra að hafa gjaldið fyrir helgina tilbúið,  þegar við förum að rukka, það munar svo miklu að þurfa ekki að gefa til baka eða nota posann,  það myndi flýta svo fyrir afgreiðslu hjá okkur. Sjáumst sem flest.Með bestu kveðju, Páll, Anna, Dói & Sævar.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *