AÐALFUNDUR – FUNDARBOÐ

FUNDARBOÐ – AÐALFUNDUR – DAGSKRÁ – BREYTINGAðalfundur Félags húsbílaeigenda verður haldinn 9. okt. n.k. kl. 14.00, í veislusal Knattspyrnufélagsins Vals, að Hlíðarenda.

 

 

 

Dagskrá fundarins:

  1. Formaður setur fundinn og tilnefnir  fundarstjóra.
  2. Fundarstjóri tilnefnir fundarritara.
  3. Fundarstjóri kynnir dagskrá fundarins.
  4. Formaður flytur skýrslu stjórnar.
  5. Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.
  6. Umræður um skýrslu formanns og reikninga félagsins.
  7. Kaffihlé.
  8. Ákvörðun félagsgjalda.
  9. Kosningar í stjórn og nefndir.
  10. Lagabreytingar.
  11. Önnur mál.

Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna!

Ath! Þegar síðasta fréttabréfið fór út þá vantað fólk í ferðanefnd og skemmtinefnd og okkur hefur borist liðsauki Oddný Jónsdóttir nr. 484 gefur kost á sér í ferðanefnd og Úlfhildur Geirsdóttir og Sigvaldi Haraldsson nr. 400 gefa kost á sér í skemmtinefnd.
Þá lítur þettasvona út.

Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér til setu í stjórn félagsins:

  • Soffía G. Ólafsdóttir nr. 24, gefur kost á sér til formanns í félaginu, næstu 2 ár. 

    Aðrir sem gefa kost á sér í stjórn eru
    :
  • Reynir Gunnarsson nr. 786,
  • Guðbjörg Bjarnadóttir nr. 75,
  • Benedikta Benediktsdóttir nr. 60,
  • Hlíðar Sæmundsson nr. 2,
  • Ragna Helgadóttir, nr. 202,
  • Páll Þorsteinsson nr. 377. 

Í ferðanefnd bjóða sig fram:

  •  Anna M. Hálfdánardóttir nr. 165,
  • Sævar Gunnlaugsson nr. 421,
  • Ásgeir M. Hjálmarsson nr. 712
  • Oddný Jónsdóttir nr. 484

Í skemmtinefnd félagsins bjóða sig fram:

  • Elín Íris Jónasdóttir og Daði Þór Einarsson nr. 39
  • Halldóra M. Gunnarsdóttir og Einar V. Guðnason nr. 392.
  • Úlfhildur Geirsdóttir og Sigvali Haraldsson nr. 400

Sem skoðunarmenn reikninga bjóða sig fram:

  • Erla Skarphéðinsdóttir nr. 568,
  • Hjördís Þorsteinsdóttir nr. 337
  • Björn Þorbjörnsson nr. 10.

Hlökkum til að hitta ykkur á Aðalfundinum á laugardaginn, Soffía G. Ólafsdóttir, formaður.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *