FUNDARBOÐ – AÐALFUNDUR – DAGSKRÁ – BREYTINGAðalfundur Félags húsbílaeigenda verður haldinn 9. okt. n.k. kl. 14.00, í veislusal Knattspyrnufélagsins Vals, að Hlíðarenda.
Dagskrá fundarins:
- Formaður setur fundinn og tilnefnir fundarstjóra.
- Fundarstjóri tilnefnir fundarritara.
- Fundarstjóri kynnir dagskrá fundarins.
- Formaður flytur skýrslu stjórnar.
- Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.
- Umræður um skýrslu formanns og reikninga félagsins.
- Kaffihlé.
- Ákvörðun félagsgjalda.
- Kosningar í stjórn og nefndir.
- Lagabreytingar.
- Önnur mál.
Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna!
Ath! Þegar síðasta fréttabréfið fór út þá vantað fólk í ferðanefnd og skemmtinefnd og okkur hefur borist liðsauki Oddný Jónsdóttir nr. 484 gefur kost á sér í ferðanefnd og Úlfhildur Geirsdóttir og Sigvaldi Haraldsson nr. 400 gefa kost á sér í skemmtinefnd.
Þá lítur þettasvona út.
Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér til setu í stjórn félagsins:
- Soffía G. Ólafsdóttir nr. 24, gefur kost á sér til formanns í félaginu, næstu 2 ár.
Aðrir sem gefa kost á sér í stjórn eru: - Reynir Gunnarsson nr. 786,
- Guðbjörg Bjarnadóttir nr. 75,
- Benedikta Benediktsdóttir nr. 60,
- Hlíðar Sæmundsson nr. 2,
- Ragna Helgadóttir, nr. 202,
- Páll Þorsteinsson nr. 377.
Í ferðanefnd bjóða sig fram:
- Anna M. Hálfdánardóttir nr. 165,
- Sævar Gunnlaugsson nr. 421,
- Ásgeir M. Hjálmarsson nr. 712
- Oddný Jónsdóttir nr. 484
Í skemmtinefnd félagsins bjóða sig fram:
- Elín Íris Jónasdóttir og Daði Þór Einarsson nr. 39
- Halldóra M. Gunnarsdóttir og Einar V. Guðnason nr. 392.
- Úlfhildur Geirsdóttir og Sigvali Haraldsson nr. 400
Sem skoðunarmenn reikninga bjóða sig fram:
- Erla Skarphéðinsdóttir nr. 568,
- Hjördís Þorsteinsdóttir nr. 337
- Björn Þorbjörnsson nr. 10.
Hlökkum til að hitta ykkur á Aðalfundinum á laugardaginn, Soffía G. Ólafsdóttir, formaður.