Um Óvissuferðina 5. mars

Það eru um 80 manns búnir að skrá sig  í óvissuferðina og því munum við taka tvær rútur og leggur önnur rútan af stað frá Selfossi. Selfyssingar og þeir sem koma lengra að austan mæti kl. 10.00 við Fossnesti.Hveragerði mæting  á N1 planinu kl. 10.10
Aðrar mætingar sem búið var að setja í fréttabréfið munu standa.
Við hvetjum ykkur sem ætlið að fara og eru ekki enn búin að skrá sig að gera það hið fyrsta eða  fyrir 1. mars n.k.Þeir sem ekki skrá sig geta ekki komist með.
Hlökkum til að sjá ykkur, Ferðanefndin.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *