Sælir félagar!Jæja þá er ferðaáætlunin komin á sinn stað og einnig er hér neðan við linkur á Word-skjal með gleggri lýsingu á ferðum sumarsins. Svo er alltaf eitthvað verið að uppfæra auglýsingarnar og eins tilboðssíðuna.
SKOÐA NÁNAR FERÐIR SUMARSINS