Tilkynning frá Stefnu, hýsingaraðilanum okkar

Sunnudaginn 3. apríl fer fram uppfærsla á vefþjónum Stefnu ehf. Má búast við tímabundnum truflunum á  vef- og póstsamskiptum milli kl.10:00 og 16:00. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.Kær kveðja, starfsfólk Stefnu
Þetta þýðir að vefsíðan okkar gæti legið niðri á þessum tíma, þ.e á meðan uppfærslurnar fara fram. Eins gæti verið erfitt að senda okkur póst á netföngin okkar: husbill@husbill.is og netstjori@husbill.is á sama tíma.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *