Ath! – Ferð í T-bæ fellur niður

Ferð sem fara átti að T-bæ í Selvogi fellur því miður niður vegna óviðráðanlegra orsaka.
Okkur þykir það mjög létt að svona fer en því miður er ekkert við því að gera.Við vonum svo sannarlega að þetta komi sér ekki illa við nokkurn mann en þetta er Jónsmessuhelgin og því margt um að vera út um allt land og eflaust félagarnir víða á ferðinni og óskum við ykkur öllum skemmtilegrar Jónsmessuhelgi. Nú undirbúum við okkur öll fyrir Hvítasunnuferðina að Hlöðum, þ.e 10. – 13. júní n.k. Dagskráin mun koma inn á heimasíðuna fljótlega.
Næsta ferð þar á eftir er svo Stóra-ferðin um Snæfellsnes 9. -17. júlí n.k. og vonandi fáum við í þessum ferðum flott veður.
Kveðja, Soffía

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *