Dagskrá Forsetaferðar á Eyrarbakka 31. Maí – 2. Júní

Föstudagur 31. Maí.

 Engin skipulögð dagskrá. Bara hafa gaman saman.

Laugardagur 1. Júní:

                  Kl. 13:00  Gönguferð um Eyrarbakka.

                  Kl. 16:00  Forsetakaffi (Pálínuboð) ef veður leyfir.

Kl. 20:00  Hafdís Brands nr. 394 ætlar að taka á móti  okkur

að Túngötu 2.

Hver og einn taki með sér stól, drykki,

söngbókina  og ef einhverjir eru með hljóðfæri þá væri

gaman ef þeir myndu taka þau með. Og ekki gleyma góða

 skapinu.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *