Ferðafundur 2023

Kæru félagar og vinir.

Þá líður að uppljóstrun ferða Félags húsbílaeigenda sumarið 2023 ?
Ferðafundur okkar hefur verið ákveðin sunnudaginn 23. apríl nsk kl. 14:00 í Félagsheimili hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ. Fólkvangur er því miður ekki fundar fær vegna framkvæmda. Stjórn og nefndir hlakka til að taka á móti ykkur í þessu glæsilega húsi sem tekur 160 manns í sæti.
Félagið býður upp á léttar veitingar að loknum fundi.

Þið getið farið inn á google maps á símanum ykkar og sláið inn Varmárbakki 2

https://ja.is/kort/?x=368596&y=410661&nz=17.00&page=1&q=varm%C3%A1rbakki%202

Bestu kveðjur
fyrir hönd stjórnar og nefnda.
Elín Fanndal
Formaður

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *