Húsbílaferðir 2024

Kæru félagar,

Okkar frábæra ferðanefnd hefur lokið skipulagningu á ferðum sumarsins  og þökkum við þeim kærlega fyrir sína vinnu.  Stjórninni ákvað vegna fjölda áskoranna að birta líka núna með dagsetningunum í hvaða landshluta ferðirnar verða til að auðvelda fólki að skipuleggja sumarleyfin sín í kringum ferðirnar okkar.  Munum við samt sem áður halda í hefðina og upplýsa um sjálf tjaldsvæðin á ferðafundinum í apríl.

Hlökkum til að ferðast með ykkur í sumar og eyða tíma með ykkur í þessum flottu og stórskemmtilegu ferðum okkar.

1.      Ferð 17. – 20. maí. Hvítasunnuferð

Suðurland

2.      Ferð 31.maí – 2. júní.

Suðurland 

3.      Ferð 14. – 17. júní. Fjölskylduferð

Suðurland

4.      Ferð  5. – 14. júlí.  Stóra ferð

Vestfirðir

5.      Ferð. 9. – 11. ágúst.

Vesturland

6.      Ferð 30. ágúst – 1. sept. Árshátíðarferð

Suðurland

7.      Ferð 13. – 15. september.  Furðufataferð

Vesturland   

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *