Hvítasunnuferðin 2024

Gjaldið fyrir helgina er 8.000 kr. fyrir hvern félagsmann og 9.000 kr. fyrir hvern gest.
Innifalið er afnot af íþróttahúsinu frá fimmtudegi til mánudags, trúbador, dansleikur og
hátíðarkaffi á hvítasunnudag auk frábærar skemmtunar.
Börn yngri en 12 ára greiða ekkert, fæðingarár gildir.
Þeir sem eru 12 og eldri og koma eingöngu í hvítasunnukaffið greiða 2.000 kr. fyrir
veitingarnar.
Vinsamlegast greiðið inná reikning 0143-26-200073 kt. 681290-1099 og setjið félagnúmerið
ykkar í skýringu.
Síðasti greiðsludagur er miðvikudagurinn 15. maí.
Greiðslan er skráning.
Verð á tjaldstæðinu er 1.000 kr. pr. mann fyrir sólarhringinn.
Gistináttargjald er 300 kr. pr. bíl fyrir sólarhringinn.
Rafmagn er 800 kr. pr. bíl fyrir sólarhringinn.
Staðarhaldari rukkar hvern og einn fyrir stæðið og rafmagnið.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *