Janúar fréttabréf.
24.01.2021Góðan daginn kæru félagar og vinir.
Það gleður mig að geta sagt ykkur að stjórnin hefur ákveðið formlegan fund þann 7. febrúar n.k. Þar verður farið yfir það sem framundan er hjá okkur og nefndunum. Það hefur verið tekin sú ákvörðun að einfalda skráningar í félagatalið.