Samantekt frá aðalfundi 29.10.2022

Kæru félagar, Verið velkominn á þennan aðalfund Félags húsbílaeigenda þann 29 október 2022. Við skulum hefja fund með því að rísa úr sætum og minnast látinna félaga. Ef við lítum yfir farin veg þessa árs hefur starfsemi okkar verið með miklum ágætum.
Lesa meira

Aðalfundarboð

Aðalfundur Félags húsbílaeigenda verður haldin þann 29. október 2022. kl. 14:00 í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Lesa meira

Upplýsingar um lokaferð og árshátíð

Hér koma nokkur mikilvæg atriði varðandi lokaferð og árshátíð okkar sem haldin verður í Félagslundi 16.-18. september.
Lesa meira

Aðalfundur 2022

Aðalfund Félag húsbílaeigenda verður 29. október 2022.
Lesa meira

Stóra ferð 2022

Lesa meira

Stóraferð um Suðurland 8. - 17. júlí 2022

Kæru félagar. Í ár verður greitt í Stóru ferðina með því að leggja inn á reikning félagsins fyrir 4. júlí 2022. Athugið að upphæðirnar eru mismunandi og fara eftir því hvort þið veljið ekki að fara í skoðunarferðirnar sem félagið er að bjóða uppá. Þegar greitt er inn á reikning vinsamlegast setjið „Félagsnúmer“ með sem skýring. Banki: 0143-26-200073 Kt:681290-1099 Muna eftir að skrá félagsnúmerið þegar greitt er.
Lesa meira

Hvítasunnuferð í Þykkvabæ 2022

Hér er dagskrá Hvítasunnuferðar í Þykkvabæinn 3. - 5. júní 2022 Einnig eru upplýsingar um hvað herlegheitin kosta.
Lesa meira

Fyrsta ferð í Voga á Vatnsleysuströnd 20. - 22. maí 2022

Dagskrá frá skemmtinefnd.
Lesa meira

Feðafundurinn laugardaginn 30. apríl 2022

Ferðafundinn okkar er eftir viku.
Lesa meira

Fréttabréf febrúar 2022

Stjórn og nefndir náðu loksins að hittast 12. febrúar s.l.
Lesa meira