Aðalfundarboð
 
Aðalfundur Félags húsbílaeigendaverður haldin þann 29. október 2022. kl. 14:00 í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi
Venjuleg aðalfundarstörf og kosning nýrra félaga í stjórn og skemmtinefnd. 
Kynning nýrra heiðursfélaga. Veitingar boði eftir að fundi er lokið. 
 
Kær kveðja
Elín Íris Fanndal
Formaður