Sælir félagar. Nú í vikunni fer september á banka á dyrnar hjá okkur. Þá er gott að rifja upp að tjaldstæðin í Hveragerði, í Stykkishólmi og á Hvolsvelli, er tilbúið að gefa félögum í Félagi húsbílaeigenda gegn framvísun á félagsskírteinum tvær nætur á verði einnar. Verum dugleg að nýta okkur þessi góðu boð. Njótið félagar kv Anna Pálína formaður.