AÐVENTUKAFFI. Fyrirhugað aðventukaffi hjá Félagi Húsbílaeigenda er því miður slegið af vegna þeirrar óveðursspá sem spáð er. Vonumst til að þið hafið það sem best á aðventunni, kveðjaF.H. stjórnar Anna Pála