Skoðun fer fram að Njarðarbraut 7, 260 Reykjanesbæ

Sælir félagar og gleðilegt sumar. 1.ferð verður 19.-21. maí. Skoðunardagurinn. Farið á Voga á Vatnsleysuströnd. Skoðun fer fram að Njarðarbraut 7, 260 Reykjanesbæ og hefst kl:09.00 þann 20.maí Það verða grillaðar pylsur um kl:11.00. Kv Anna Pálína formaður
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Ó, blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Nú fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár, nú fellur heitur haddur þinn á hvíta jökulkinn.
Lesa meira

Dagskrá ferðafundar

Ferðafundur Félags húsbílaeigenda, haldinn í Fólkvangi á Kjalarnesi laugardaginn 25. mars 2017 kl: 14.00.
Lesa meira

Fréttabréf janúar 2017.

Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár, takk fyrir árið sem var að líða. Nú er komið árið 2017, já tíminn líður hratt, verður komið vor áður en við vitum af og við farin að huga að ýmsu í sambandi við húsbílana okkar. Þetta er bara gaman. Nú er fyrsti fundur stjórnar á nýju ári, með ferða og skemmtinefnd afstaðin. Þar var endanleg ákvörðum um ferðir félagsins sumarið 2017. Ferðafundurinn verður laugardaginn 25. mars kl: 14.00 í Fólkvangi á Kjalarnesi.
Lesa meira

Veiðikortið 2017

Veiðikortið 2017 er komið út. Kortið hefur verið mjög vinsæl tækifærisgjöf undanfarin ár, enda frábært að geta veitt í 35 vötnum vítt og breitt um landið
Lesa meira

Frá stjórn og nefndum

Sælir Félagar og gleðilegt ár. Nú er stjórn og nefndir búin að halda sinn fyrsta fund á nýju ári. Sverrir Garðarsson óskaði eftir því að hætta í skemmtinefnd. Stjórnin varð við þeirra ósk hans og þökkum við honum fyrir samstarfið. Þau sem komu inn í skemmtinefnd eru. Sesselja Eiríksdóttir nr.533 og hjónin Ágústa Överby og Árni Björnsson nr 383.
Lesa meira

Frá netstjóra

Góðir félagar og húsbílaeigendur. Nú er ný heimasíða farinn í loftið. Síðan er mun auðveldari í vinnslu en sú gamla og miðast við að veita félögum og öðrum sem bestar upplýsingar um félagið.
Lesa meira

Atlantsolía

Félag húsbílaeigenda og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn húsbílaeigenda. Með dælulyklinum fást eftirfarandi afslættir: · 9 kr. afsláttur pr. lítra á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu.
Lesa meira

Félagsmenn fá 20% afslátt af innihaldi af AGA gasi. 2016.

Félagsmenn fá 20% afslátt af innihaldi af AGA gasi. 2016. Þetta tilboð er til afgreiðslu hjá: Ísaga ehf Breiðhöfða 11 Reykjavík Vélaverkstæði Þrastar Marselliussonar Ísafirði Kaupfélag Skagfirðinga Byggingarvörud. Sauðárkróki Sandblástur og Málmhúðun Akureyri Vélaverkstæði Þóris ehf Selfoss Nethamar Vestmannaeyjum. http://www.aga.is/is/all_about_aga_ren/index.html
Lesa meira

Sérkjör fyrir Félag húsbílaeigenda

Sérkjör fyrir Félag húsbílaeigenda 10 kr. í fyrstu 3 dælingarnar 7 kr. hjá Skeljungi 7 kr. hjá Orkunni 2 kr. viðbótarafsláttur á Þinni stöð 15 kr. á afmælisdaginn 15-20% afsláttur af bílatengdum vörum og hjá samstarfsaðilum Í Afsláttarþrepum Orkunnar fá lyklahafar aukinn afslátt á Orkustöðvum með auknum viðskiptum. Þetta á aðeins við þá sem kaupa 150 lítra á mánuði eða meira þar sem þessi afsláttarkjör eru hærri en almenn kjör. Afsláttur á Þinni stöð bætist við kjörin. kil/kort í hópi Húsbílafélagsins
Lesa meira