20.10.2021
Netstjóri
Aðalfundur Félags húsbílaeigenda verður haldinn í Fjölbrautarskólanum á Akranesi
laugardaginn 23. október kl. 14.00
Lesa meira
07.10.2021
Netstjóri
Kæru félagar, nú styttist i aðalfundinn okkar sem haldin verður laugardaginn 23. október 2021 í Fjölbrautaskólanum á Akranesi kl. 14:00
Er það einlæg von stórnar að þið fjölmennið þangað til að klára með okkur þessi síðustu tvö ótrúlegu ár.
Lesa meira
29.08.2021
Netstjóri
Könnun varðandi mætingu á árshátíð félagsins 11. september.
Ef þið eruð ekki inn á facebook þá vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið husbill@husbill.is helst strax.
Lesa meira
03.08.2021
Netstjóri
Góðan daginn kæru félagar.
Þá er formaður komin heim í stutt stopp úr sumarfríi og eitt af fyrstu verkum var að setja saman þennan júlí pistil. Það sem kemur fyrst upp í hugann er hversu stóra ferðin okkar gekk ljómandi vel.
Það ber fyrst og fremst að þakka okkur sem stóðu að henni...................
Lesa meira
05.07.2021
Netstjóri
Á miðvikudaginn 14. júlí kl. 11.00 verður í boði skoðunarferð um Svarfaðardal fyrir þá sem vilja. Sjá nánar í fréttabréfi hér neðar.
Lesa meira
22.06.2021
Netstjóri
Kæru félagar.
Mikið gladdi það mig hversu vel ferðin á Borg gekk fyrir sig.
Allir sem ég talaði við, óskaplega ánægðir og glaðir yfir að hittast og gleðjast saman. Félag húsbílaeigenda er einstakur félagskapur, við erum öll sammála um það.
Nú líður að næstu ferð og það er sjálf Stóraferðin okkar
Lesa meira
16.06.2021
Netstjóri
Borg í Grímsnesi 18. - 20. júní 2021
Föstudagur 18. júní:
Verðum á stórri flöt saman.
Staðahaldari mun taka á móti bílum og raða niður. Það eru 70 rafmagnsstaurar á svæðinu okkar og nóg pláss (rafmagn á gamla tjaldstæðinu er af skornum skammti).
Gjaldskráin: Nóttin kostar kr 1.000 kr. pr mann og rafmagn kr 1.000 – 13 amp
Lesa meira
31.05.2021
Netstjóri
Skilaboð frá ferðanefnd varðandi Vestmanneyjaferð í júlí
Lesa meira