05.01.2017
Netstjóri
Félag húsbílaeigenda og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn húsbílaeigenda.
Með dælulyklinum fást eftirfarandi afslættir:
· 9 kr. afsláttur pr. lítra á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu.
Lesa meira
05.01.2017
Netstjóri
Félagsmenn fá 20% afslátt af innihaldi af AGA gasi. 2016.
Þetta tilboð er til afgreiðslu hjá:
Ísaga ehf Breiðhöfða 11 Reykjavík
Vélaverkstæði Þrastar Marselliussonar Ísafirði
Kaupfélag Skagfirðinga Byggingarvörud. Sauðárkróki
Sandblástur og Málmhúðun Akureyri
Vélaverkstæði Þóris ehf Selfoss
Nethamar Vestmannaeyjum.
http://www.aga.is/is/all_about_aga_ren/index.html
Lesa meira
05.01.2017
Netstjóri
Sérkjör fyrir Félag húsbílaeigenda
10 kr. í fyrstu 3 dælingarnar
7 kr. hjá Skeljungi
7 kr. hjá Orkunni
2 kr. viðbótarafsláttur á Þinni stöð
15 kr. á afmælisdaginn
15-20% afsláttur af bílatengdum vörum og hjá samstarfsaðilum
Í Afsláttarþrepum Orkunnar fá lyklahafar aukinn afslátt á Orkustöðvum með auknum viðskiptum. Þetta á aðeins við þá sem kaupa 150 lítra á mánuði eða meira þar sem þessi afsláttarkjör eru hærri en almenn kjör. Afsláttur á Þinni stöð bætist við kjörin.
kil/kort í hópi Húsbílafélagsins
Lesa meira
05.01.2017
Netstjóri
Víkurhvarfi 6, 203 Kóp, S: 557-7720, www.vikurverk.is, vikurverk@vikurverk.is
Víkurverk hefur ákveðið að bjóða félögum í Félagi Húsbílaeigenda 15% staðgreiðsluafslátt af öllum aukahlutum úr verslun á þessu ári, 2016. Afslátturinn er veittur gegn framvísun félagsskírteinis í Félagi húsbílaeigenda.
Kær kveðja,
Starfsfólk Víkurverks.
Víkurverk - Allt í ferðalagið.
Lesa meira
05.01.2017
Netstjóri
Vilt þú gera húsbílinn skemmtilegri?
Tölvustillingar fyrir húsbílinn. Meiri kraftur og aukin ánægja
Reynslusaga 1. Ég þarf ekki að skipta bílnum mínum úr 5. gír í brekkunum á Hellisheiði á austurleið. Hann fellur um ca 5 til 8 km í Skíðaskálabrekkunni og Draugahlíðarbrekkunni. Oftast get ég keyrt Kambana á 4 gír ef ekki er sterkur mótvindur. Meðaleyðsla bílsins s.l. 2 sumur er 10.2 lítrar pr. 100 km. Sem sagt allt annar og skemmtilegri bíll. Bíllinn minn er árgerð 2006 með 2.0 JTD vél og kraftstillingu.
Lesa meira
30.11.2016
Fréttabréf á aðventu 2016.
Komið sælir félagar og takk fyrir skemmtilegt ferðasumar. Nú er aðventan gengin í garð, aðventuljósin komin út í glugga og allir farnir að huga að jólunum. Þá er komið að síðasta fréttabréfi sem þið fáið á þessu ári. Samþykkt var á stjórnarfundi 31. október að vera ekki með aðventukaffi þetta árið, veðrið hefur alltaf verið svo leiðinlegt undanfarin ár þegar félagið hefur boðið félögum sínum í aðventukaffi. Í eitt skiptið varð að aflýsa vegna veðurs svo síðara var mjög leiðinlegt veður, svo færri komu en reiknað var með.
Lesa meira
06.10.2016
Aðalfundur árið 2016 haldinn í sal Fjölbrautarskóla Vesturlands Akranesi
15.okt. kl. 14.00
Dagskrá aðalfundar:
1) Formaður setur fundinn og gerir tillögu um fundarstjóra
2) Fundarstjóri gerir tillögu um fundarritara og kynnir dagskrá fundarins.
3) Formaður flytur skýrslu stjórnar.
4) Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga félagsins.
5) Umræða um skýrslu formanns og reikninga félagsins.
6) Ákvörðun félagsgjalda.
7) Lagabreytingar.
8) Kosningar í stjórn og nefndir.
9) Önnur mál.
Kaffiveitingar að fundi loknum.
Kv, stjórn og nefndir.
Lesa meira
09.09.2016
Kæru félagar.
Hér kemur dagaskrá fyrir Árshátíð/Lokaferð.
Lokaskránig er mánudaginn 12. september.
Látið ekki þessa flottu árshátíð fram hjá ykkur fara.
Koma svo félagar.
Hlakka til að sjá ykkur.
Kv Anna Pálína.
Lesa meira
31.08.2016
Nú er komið að því.
Árshátíð/Lokaferð helgina 16.-18 september 2016, haldin í Laugalandi Holtum.
Verð 7.000 kr. pr. mann (sama verð og 2015) 14-18 ára greiða 3.500 kr.
Miðapöntun á netfangið husbill@husbill.is og í síma félagsins 896-5057.
Þarf að koma fram nafn og félagsnúmer.
Greiðsla leggist inn á reikning félagsins.
Banki 0552-26-6812 Kt: 681290-1099
Hlakka til að sjá ykkur sem flest.
Kv. Anna Pálína formaður
Lesa meira
30.08.2016
Sælir félagar.
Nú í vikunni fer september á banka á dyrnar hjá okkur.
Þá er gott að rifja upp að tjaldstæðin í Hveragerði, í Stykkishólmi og á Hvolsvelli,
er tilbúið að gefa félögum í Félagi húsbílaeigenda gegn framvísun á félagsskírteinum tvær nætur á verði einnar.
Verum dugleg að nýta okkur þessi góðu boð.
Njótið félagar kv Anna Pálína formaður.
Lesa meira