Helgarferð í Grindavík. 23. -25. júní 2017.

Dagskrá. Í Grindavík er útilegukort. Laugardagur 24. júní Kl: 13.00. Sigurður Ágústsson fer með okkur í gönguferð um gamla bæinn í Grindavík og segir frá staðarháttum fyrr og nú.
Lesa meira

Hvítasunnan Goðalandi Fljótshlíð. 2.–5. júní 2017. Dagskrá.

Verð fyrir helgina í Goðalandi er eftir farandi: Fyrir félagsmenn kostar helgin 6.000 kr Fyrir 14-18 ára unglinga kostar helgin 2.000 kr Fyrir gesti kostar helgin 7.000 kr.
Lesa meira

Sölusýning hjá P.Karlsson/

Nú um helgina 27.-28. maí verður haldin sölusýning hjá P.Karlsson/McRent að Smiðjuvöllum 5 a, 230 Reykjanesbæ (gamla Húsasmiðjan). Eins og áður þætti okkur vænt um að fá félagsmenn í heimsókn til okkar en það var afskaplega ánægjulegt á fyrri sýningum hversu margir sáu sér fært að líta við.
Lesa meira

Skoðunarhelgi Félags húsbílaeigenda 19.-21 maí 2017. Dagskrá:

Föstudagur 19. maí. Hattadagur; Þeir sem vilja meiga gista á planinu hjá skoðunnarstöð Frumherja (frekar lítið plan), en svo má líka vera á malarplani hinum megin við götuna. Annars verðum við bara í Vogum á Vatnsleysuströnd, förum svo til Frumherjamanna um morguninn.
Lesa meira

Afsáttarkjör hjá Frumherja

Félag húsbílaeiganda og Frumherji 20% afsláttur á aðalskoðun bifreiða í eigu félagsmanna gegn framvísun félagsskírteinis. ATH. Sérstakur skoðunardagur húsbíla verður í skoðunarstöð Frumherja Reykjanesbæ 20. maí. Verð á skoðun þann dag er kr. 7.200.-
Lesa meira

Fréttabréf Apríl 2017.

Sælir félagar og gleðilegt sumar. Nú er ferðafundurinn okkar afstaðinn og búið að upplýsa hvert verður farið í sumar. Á ferðafundinn mættu tæpleg 200 félagar og áttum við góðan ferðafund. Takk fyrir komuna kæru félagar.
Lesa meira

Skoðun fer fram að Njarðarbraut 7, 260 Reykjanesbæ

Sælir félagar og gleðilegt sumar. 1.ferð verður 19.-21. maí. Skoðunardagurinn. Farið á Voga á Vatnsleysuströnd. Skoðun fer fram að Njarðarbraut 7, 260 Reykjanesbæ og hefst kl:09.00 þann 20.maí Það verða grillaðar pylsur um kl:11.00. Kv Anna Pálína formaður
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Ó, blessuð vertu, sumarsól, er sveipar gulli dal og hól og gyllir fjöllin himinhá og heiðarvötnin blá. Nú fossar, lækir, unnir, ár sér una við þitt gyllta hár, nú fellur heitur haddur þinn á hvíta jökulkinn.
Lesa meira

Dagskrá ferðafundar

Ferðafundur Félags húsbílaeigenda, haldinn í Fólkvangi á Kjalarnesi laugardaginn 25. mars 2017 kl: 14.00.
Lesa meira

Fréttabréf janúar 2017.

Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár, takk fyrir árið sem var að líða. Nú er komið árið 2017, já tíminn líður hratt, verður komið vor áður en við vitum af og við farin að huga að ýmsu í sambandi við húsbílana okkar. Þetta er bara gaman. Nú er fyrsti fundur stjórnar á nýju ári, með ferða og skemmtinefnd afstaðin. Þar var endanleg ákvörðum um ferðir félagsins sumarið 2017. Ferðafundurinn verður laugardaginn 25. mars kl: 14.00 í Fólkvangi á Kjalarnesi.
Lesa meira